Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 198

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 198
1951 — 196 — stæðs eðlis. Honum datt þá í hug að reyna að framkalla krampa hjá geð- klofasjúklingum til þess að sjá, hvort þeim batnaði ekki. Taldi hann svo vera, en menn sannfærðust fljótt um, að svo var ekki. En jafnframt tóku menn eftir því, að sumum þeim sjúk- lingum, sem vafi lék á um, hvort hefðu geðklofa eða manio-depressív geðveiki, virtist batna. Síðar smáfærð- ist beiting krampa í lækningaskyni yfir á þunglyndismynd manío-de- pressíva geðsjúkdómsins, þ. e. a. s. sjúkdómsmynd, sem venjulega batnaði sjálfkrafa eða fyrir venjulega læknis- meðferð. Fyrstu árin voru eingöngu notuð ýmis lyf til þess að framkalla krampana, en upp úr 1938 var farið að nota tæki til þess að hleypa raf- straum á höfuð sjúklinganna til þess að ljósta þá í rot og gera þeim krampa. Fyrir hugtakabrengl notuðu erlend- ir upphafsmenn orðið „shock“ mn þessar aðgerðir, en það heiti hafði þegar allt aðra þýðingu i læknis- fræði; hafði t. d. hér verið borið við að íslenzka það með orðinu „lost“. En sá læknir, sem var brautryðjandi þessarar aðgerðar hér á landi, nefndi það þegar i upphafi mun réttara nafni, sem sé rot, sem mörgum mun þó siðar hafa þótt miður fara. En þar eð um ótvírætt rot í íslenzkri merk- ingu orðsins er að ræða, held ég þvi heiti. Ég hygg, að þess muni fá dæmi, að jafnórökstuddri „lækningaaðferð“ sem rotaðgerðunum liafi verið tekið jafn- óhikað og fagnandi af geðlæknum. Verður það vart skilið á annan veg en þann, að frumherjarnir hljóti að hafa haft óvenjugóð „sambönd“ til þess að koma þessari nýjung á framfæri. Sinn þátt í þessu á þó e. t. v. einnig hin oflætislega framsetning frumherjanna, sem þegar i upphafi „sáu fyrir“, að létt myndi svipu geðklofans af mann- kyninu og þar með stórkostlegum fjár- hagsbyrðum af þjóðunum. Frumherj- arnir slógu ryki i augu annarra lækna með fyrirheitagreinum í blöðum og tímaritum, ekki ósvipað og upphafs- menn sanochrysínmeðferðarinnar við berklaveiki á árunum eftir 1923. Ýms- ir hugsandi og varkárari berklalæknar neyddust þá til þess að fara að reyna gullmeðferðina lika. Niðurstaðan varð sú, að þótt einhverjir kunni að hafa læknazt, sennilega þrátt fyrir með- ferðina og ekki af henni, þá dó fjöldi manns að margra dómi beinlinis af því, að þetta var reynt, og aðrir ör- kumluðust meira eða minna. Um tima skorti þó ekki á, að margir mæltu með meðferðinni og teldu sig sjá ár- angur af henni. En eigi að síður smá- lægði hrifningarölduna, og það er sómi berklalæknanna, að þeir hættu flestir furðufljótt þessum óskapaað- ferðum, svo að nauðalitið eða ekkert eimir nú eftir af þeim. í algerri and- stöðu við aðfarir höfunda sanochrysin- meðferðarinnar eru svo þeir, sem á seinni árum hafa komið fram með ný lyf gegn berklaveiki (streptomycin, isoniazid, rimifon o. fl.). Allt þraut- rannsakað fyrir fram, birt mjög var- lega og menn þegar i stað varaðir við ýmsum vandkvæðum, sem upp kynnu að koma, en þó sérstaklega við of mikilli bjartsýni um bata eða þá er meta skuli niðurstöðurnar. Á árunum 1920—1935 voru geðsjúk- dómalækningar i mörgu á svipuðu stigi og berklalækningar 1923 og 1924. Og geðlæknarnir féllu rétt á eftir berklalæknunum fyrir svipaðri freistingu og þó eiginlega enn hlá- legri; enda hafa þeir ekki fótað sig almennt ennþá. Svo til allt í einu bilaði dómgreind margra þeirra svo, að þeim datt í hug að reyna að lækna tiltölulega nýuppgötvaðan sjúkdóm (sem j)ó margir ekki viðurkenna, að sé einn sjúkdómur) með því að etja gegn honum hinum upphaflegasta og klassiskasta allra geðsjúkdóma, floga- veiki. En flogaveiki hafði hingað til verið og er reyndar að miklu leyti enn í augum allra, einnig lækna, hinn válegasti draugur, sem mönnum hefur þótt sjálfsagt að gera allt til þess að kveða niður þegar í stað, áður en hann merkti sjúklinginn fingraförum sínum. Ákefð sumra geðlækna í að hjálpa var svo rík, að lágmarksgagnrýni gleymdist mörgum þeirra bókstaf- lega (1), og hrifning þeirra smásmit- aði ýmsa, sem þyngri voru í taumi t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.