Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 188

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 188
1951 — 186 — holismus chronicus) virðast ofan- greindar meinsemdir nægja til skýringar á dauða hennar. 22. 31. mai. G. H. Ó-son, 7 mánaða. Fannst liggjandi látinn á grúfu i rúmi sinu að morgni dags. Álykt- un: Yið krufningu fundust á innri líffærum breytingar, sem benda til þess, að barnið hafi kafnað. Auk þess var hóstarkirtillinn á- berandi stór og eitilvefur um all- an líkamann mjög áberandi. 23. 3. júní. J. G. M-dóttir, 23 ára, sem á síðasta mánuði meðgöngutimans fannst meðvitundarlaus fyrir utan húsið, þar sem hún bjó. Var hún flutt í sjúkrahús, þar sem hún var með óráði og uppköstum, með ómælanlega lágan blóðþrýsting. Hún dó 45 mínútum eftir komu á sjúkrahús. Við krufningu fannst stór sprunga i meginæðinni (aorta), rétt ofan við hjarta, og hafði blætt mikið á bak við æð- ina og inn í gollurshús. Ályktun: Þetta hefur á skammri stundu leitt konuna til bana. 24. 4. júni. S. L. O-son, 42 ára, sem andaðist, rúmu dægri eftir að hafa drukkið áfengi (koníak og gin). Kastaði upp og kúgaðist i 3 klukkustundir og hafði mikla vanlíðan, unz hann fékk krampa og dó. Ályktun: Við krufningu fannst fersk kransæðastífla, sem hefur orðið manninum að bana. 25. 11. júní. A. M-son, 1 árs. Varð fyrir bil og lézt rétt á eftir. Við krufningu fannst hrufl, hægra megin i andliti. Allmikil brot voru á kúpubotni vinstra megin og mæna rifin þversum, rétt neðan við heilann. Ályktun: Þessi áverki hefur valdið bana samstundis. 26. 3. júlí. 2 mánaða sveinbarn, sem hafði fengið andarteppuköst og andaðist i einu slíku kasti. Við krufningu fannst mjög stækkað hjarta, einkum hægra afturhólf, og var orsökin til þess vansköp- un, þannig að op var á milli hægra og vinstra afturhólfs (sep- tumdefekt). Ályktun: Þetta hef- ur valdið mikilli blóðrásartruflun, sem hefur orðið barninu að bana. 27. 23. júlí. Á. S-son, 60 ára. Var að fá sér kaffi um nótt hjá 2 stúlk- um, er fullur maður kom þangað og var varnað inngöngu af Á. S., sem var lengi úti, en kom loks inn hóstandi, og sýndist stúlkun- um hráki hans vera blóðugur. Hann lézt rétt á eftir. Hinn mað- urinn neitaði að hafa lent i nokkr- um stympingum við Á. S. eða veitt honum nokkurn áverka. Við krufningu fundust engin merki þess, að hinn látni hafi orðið fyr- ir áverka eða verið beittur nokkru ofbeldi. Hjartað var dálítið stækk- að (530 g), en ekki stórkostlega. Ályktun: Banameinið hefur verið mikill bjúgur i lungum, sem kom- ið hefur skyndilega. Útlitið á slímhúð barkans og barkakýlis getur bent til þess, að maðurinn hafi verið með inflúenzu, og geta menn þá stundum fengið lungna- bjúg skyndilega. 28. 30. júlí. J. V. F-dóttir, 2 mánaða, sem andaðist skyndilega i sjúkra- húsi, án þess að ljóst væri, úr hverju. Við krufningu fannst bólga i smæstu lungnapípum og vottur um lungnabólgu. Barnið var mjög horað og uppþornað, enn fremur hafði það greinilega beinkröm, en slík börn þola verr lungnabólgu en þau, sem heil- brigð eru fyrir. Ályktun: Bana- meinið hefur verið lungnabólga í beinkramarsjúku og uppþornuðu barni. 29. 30. júlí. I. S. S-son, 20 ára. Hafði brotizt inn til föður síns, sem bjó á öðrum stað i Reykjavík, og braut þar upp peningaskáp, sem hann mun hafa náð úr kr. 3000.00. Að öðru leyti mun ástamál hafa átt einhvern þátt i þvi, að pilt- urinn ætlaði að fyrirfara sér, þar sem unnusta hans var farin að vera með erlendum hermanni. Pilturinn skar sig á vinstra úln- lið til að fyrirfara sér, en sárin voru saumuð saman, og virtist hann vera eðlilegur á eftir. En kl. 9 um kvöldið drakk hann tvær flöskur af blettavatni, sem i er trichlorethylen, og sagðist skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.