Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 113
111 —
1951
Einkennin virtust því stafa frá blóð-
sósa lifur. Honum var'ð ekkert um
skurðinn, en dó nokkrum vikum
seinna lieima hjá sér af af hjartabilun
sinni og iungnaþembu.
Þórshafncir. 2 karlar sem fyrr.
Vopnajj. 4 tilfelli.
Nes. 2 karlar óvinnufærir vegna
sjúkdómsins.
Hafnar. 6 tilfelli.
28. Enuresis nocturna.
ísafj. Alltið og ill viðureignar.
Ögur. 2 tilfelli.
29. Epiíepsia.
Stykkishólms. 1 roskin kona, sem
hefur verið hér á sjúkrahúsinu í nokk-
ur ár.
Flateyrar. 1 tilfelli. Phenemalmeð-
ferð. Sæmilegur árangur.
ísafj. Kunnugt um 3 sjúklinga.
Hólmavíknr. Berklasjúklingur, með
loftbrjóst báðum megin, kom heim
eftir dvöl á Vifilsstöðum. Fær alltaf
köst öðru hverju, þrátt fyrir lyfja-
notkun (phenantoín + phenemal).
Hvammstanga. 3 sjúklingar, hinir
sömu og áður.
Hofsós. Er kunnugt um 1 sjúkling
i héraðinu.
Kópaskers. 1 sjúklingur, unglings-
stúlka, sem haft hefur sjúkdóminn frá
barnæsku. Virðist á batavegi, en notar
stöðugt lyf (phenemalum og phenan-
toin).
Þórshafnar. Drengur með létta
epilepsia postencephalitica. Fær
phenemal-phenantoínmeðferð.
Nes. Sömu tilfelli og áður. Einn
sjúklingurinn næstum hættur að fá
köst (2—3 á ári).
Djúpavogs. 2 börn eru haldin þess-
um kvilla hér i héraðinu, en köstin
eru væg og eldra barnið, 13 ára dreng-
ur, virðist vera að komast yfir þetta.
Telpa, nú 7 ára, tók að fá köst í fyrra,
en væg þó og er farin að átta sig' á
þessu, þegar að þeim kemur, og segir
þá til. Bæði börnin nota luminal. Ung-
ur maður er hér með Jacksonsepilepsia
i h. handlegg, sem er afleiðing af
aneurysma cerebri, og var hann skor-
inn í Danmörku í fyrra.
Hafnar. 4 sjúklingar, náskyldir. 2
þeirra, 20 og 30 ára gamlir, eru vand-
ræðamenn á heimilum.
Laugarás. Varð ungum manni (25
ára) að bana. Hafði hann árum saman
þjáðst af þessum kvilla og lækninga-
tilraunir iítinn árangur borið. Dó í
flogi.
30. Fibromyoma uteri.
Flategrar. Kona send til Reykjavik-
ur og beðið um skurðaðgerð, en var
geisluð. Kom heim með menopausis-
einkenni og cancerophobia og er meiri
sjúklingur en áður.
31. Furunculosis, panaritia etc.
Hafnarfj. Fingurmein og ígerðir
mega heita fátíðir kvillar hér, og er
það furða, eins og útgerð er hér mikil.
Stgkkishólms. Ýmiss konar ígerðir
og bólgur algengar, sérstaklega eru
fingurmein algeng, sum slæm, tendinös
eða ossös, einstaka phlegmónur.
Búðardals. Panaritia 2, abscessus 3.
Yfirleitt lítið um slík mein hér um
slóðir.
Regkhóla. Alltaf töluvert um smá-
ígerðir, sérstaklega að haustinu (slát-
urtiminn), þó minna en síðast liðið ár.
Þingegrar. Furunculosis, panaritia,
abscessus et phlegmone diversis locis.
Bolungarvíkur. Handarmein og alls
kyns ígerðir og graftarkaun eru hér
tíð.
ísafj. Lítið verður nú vart við ígerð-
ir og bólgur. Pensilín og súlfasmyrsl
eru nú til viða á heimilum og vinnu-
stöðvum, og eru þau notuð við öllum
smærri meiðslum. Kemur það varla
fyrir lengur, að illt verði úr meiðsl-
um, sem áður ollu oft óvinnidiæfi vik-
um saman.
Ögur. Panaritia 3, furunculosis 1.
Hótmavíkur. Furunculi talsvert al-
gengir. Panaritia og aðrar aðgerðir
með langminnsta móti.
Hvammstanga. Abscessus 2, furun-
culosis 8, panaritium 13.
Ólafsfj. Mjög lítið um þessa kvilla
og ígerðir. Fingurmein 3 og kýli 5.
Akuregrar. 58 ára kona hafði nokk-
urn tíma haft verki og óþægindi í
kviðarlioli og kom þess vegna á
Sjúkrahús Akureyrar. Við komuna
fannst allstór tumor vinstra megin í