Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 133

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 133
- 131 — 1951 vika: Multipara 37 ára átti í allstrangri fæðingu, enda með þrönga grind; gekk þó fæðingin áfallalaust, en fylgja var föst og var sótt með hendi. Iíonunni heilsaðist vel, og fékk hún ekki hita. 27 ára multipara átti i fæðingu í 5 sólarhringa, en sótt var léleg og féll niður öðru hverju. Var komið fram yfir tíma. Þegar fór að bera á þreytu- merkjum, fékk konan kínin og þvi næst pitúitrín, og gekk þá fæðingin. Konan fékk ekki hita og komst á fæt- ur á eðlilegum tima, en var lengi slöpp. Metergín virðist mér flýta fyrir fylgjulosi og minnka blæðingu. Ljós- mæður geta eins fósturláts. Ögur. Alltítt er nú orðið, að konur í Inn-Djúpinu fari til ísafjarðar, áður en þær verða léttari, og fæði börn sin þar, þar sem svo langt er að ná til læknis, ef eitthvað ber út af. Hólmavíkur. Fæðingar gengu yfir- leitt vel. Einni konu blæddi nokkuð eftir fylgju, og var læknis leitað af þvi tilefni. Önnur fjölbyrja fékk nokkra blæðingu fyrir fæðingu, en farnaðist vel að öðru leyti. Þrjú fósturlát er mér kunnugt um hjá fjölbyrjum. Þurftu þau engra aðgerða við. Getn- aðarvarnir fara sífellt í vöxt, og er læknis óspart leitað nú orðið af því tilefni. Má vera, að versnandi efna- hagur fólks ráði þar nokkru um. Hvammstanga. 12 konur fæddu á sjúkraskýlinu. 2 konur fengu dálitla eftirbtæðingu. Einu sinni framfall á fæti og framdráttur (á skýlinu). Fæð- ingar að öðru leyti tíðindalausar. Kon- unum heilsaðist öllum vel; öll börnin lifðu og hafa dafnað vel síðan. 2 kon- ur misstu fóstur, og var ekkert grun- samlegt við það. Ég hvatti þungaðar konur til að láta skoða sig a. m. k. einu sinni, lielzt oftar, um ineðgöngu- tímann, einnig að láta Ijósmæðurnar fylgjast með sér. Flestar þeirra gerðu það, eða 30 af 39, sem börn ólu. Ljós- mæður geta ekki um fósturlát, en til mín var tvisvar leitað af þeim sökum. Var önnur konan úr Bæjarhreppi, hin úr Staðarhreppi. Á þeirri konu þurfti að gera evacuatio uteri, og lá hún á skýlinu. Blönduós. Barn fæddist 7 vikum fyrir tíma af konu, sem hafði haft abortus habitualis, en hafði nú fengið alls konar meðferð til undirbúnings. Alloft þurfti að herða á sótt og í 1 skipti að taka barn með hárri töng, við framhöfuðstöðu og eftir mjög langa og' erfiða sótt. Tvisvar kom fyr- ir mjög mögnuð blæðing, í bæði skiptin eftir að fylgja hafði verið sótt inn í legið með hendinni, og var dextran gefið inn i æð i bæði skiptin, 500 ccm. Fósturlát 6 á árinu, og er 3 þeirra getið af ljósmæðrum. Hjá 1 þeirra kvenna var um síendurtekin fósturlát að ræða, og á 2 þurfti að skafa legið vegna mikilla blæðinga. Enginn grunur leikur hér á um glæp- samleg fósturlát, en getnaðarvarnir alls konar eru talsvert viðhafðar. Sauðdrkróks. Gerð var 1 sectio cae- sarea. Var konan 34 ára, hafði fætt einu sinni áður, fyrir tæpum 3 árum, og gekk þá sæmilega vel. Hún hafði ekki leitað læknis um meðgöngutím- ann og mun litið hafa hreyft sig, enda með afbrigðum feit. Hafði verið lasin síðara hluta meðgöngutimans. Hríðar byrjuðu snemma morguns, og fór leg- vatnið stuttu síðar. Hún fær um há- degið kínín 0,20x4 og siðar um dag- inn pitúitrin. Fær sæmilegar hríðar, en fæðingu miðaði ekkert. Fær um kvöldið morfíninjectio og hvíldist nokkuð á eftir. Næsta morgun snemma fær hún aftur kínín og síðar pitúitrín, hefur talsverðar hriðar, en fæðingu virðist ekkert miða. Undir hádegi er hún flutt á sjúkrahúsið. Þar sem um allmikla disproportio virðist vera að ræða, en hætta á smitun, er ráðist í að gera sectio caesarea. Gekk það vel; barnið liflítið, en lifnaði brátt við. \ar það 24 marka sveinbarn. Konan hafði nokkurn hita á eftir, en náði sér brátt. 1 barn vantaði við fæðingu báða handleggi alveg, en virtist að öðru leyti hraust og heilbrigt. Með mesta móti af konum fæddu á sjúkra- húsinu í ár, eða nokkru meira en lielmingur allra fæðandi kvenna i hér- aðinu. 4 konur misstu fóstur á árinu, svo að mér sé kunnugt um. Hjá einni var fóstrið á 7. mánuði. Var það macererað og' eitthvað vanskapað. Á þessu ári hafa fleiri konur leitað ráða um takmörkun liarneigna en oft áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.