Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 150

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 150
1951 — 148 — ember, en þá tók við umdæminu ný- lærð ljósmóðir. Ljósmæður sitja í hin- um 2 umdæmunum. Hólmavíkur. Ný ljósmóðir, Sigþrúð- ur Pálsdóttir, var sett til að gegna Kirkjubólsumdæmi (Hólmavík), þegar Ólöf Guðmundsdóttir sagði upp starf- inu frá 1. október, en hún hafði þá þjónað umdæminu í 30 ár af mikilli trúmennsku. Hvammstanga. Ljósmóðir Bæjar- hrepps sagði af sér á árinu, en gegndi til áramóta. Sami maður og árið áður annaðist með prýði hundahreinsanir i héraðinu, utan Bæjarhrepps. Blönduós. Friðrik J. Friðriksson, cand. med. & chir., sem var vikar minn siðustu mánuði ársins 1950, eftir að ég fór til Vesturheims i boði Þjóð- ræknisfélags íslendinga þar, gegndi héraðsslæknisstörfum fyrir mig, þang- að til ég kom aftur úr þeirri ferð um miðjan apríl, og var siðan aðstoðar- læknir minn, það, sem eftir var ársins. Akureyrar. Þóroddur Jónasson, starfandi læknir hér, var skipaður héraðslæknir í Breiðumýrarhéraði. í héraðið kom á árinu Snorri Ólafsson, fyrrverandi héraðslæknir á Breiðu- mýri, sem aðstoðarlæknir á Kristnes- hæli, og Ólafur Sigurðsson, að lokinni námsdvöl i Englandi. Á tannlæknaliði bæjarins varð sú breyting, að nýr tannlæknir hóf starfsemi í bænum. Er það Jóhann Gunnar Benediktsson, og rekur hann sjálfstæða tannlækninga- stofu. Kópaskers. Guðjón Guðnason, stud. med. & chir., starfaði tvo síldveiði- mánuðina á Raufarhöfn. Ljósmóðir sú, sem ráðin liafði verið á Raufarhöfn, rauf samning sinn og fluttist til Reykja- víkur. Varð fyrrverandi ijósmóðir enn að taka við störfum, en önnur stúlka var send á Ijósmæðraskólann, og er vonandi, að betur takist til með hana. Þórshafnar. Stefán Haraldsson, sett- ur héraðslæknir, var utanlands við nám þar til í október, er hann tók aftur við héraðinu. I fjarveru héraðs- læknis gegndu héraðinu stúdentarnir Víkingur Arnórsson, Iíarl Maríusson og Árni Ársælsson. Nes. Sifelld læknaskipti í héraðinu, eins og árið áður. Alls 4 læknar (sett- ir) þetta árið. Orsökina má telja slæma aðstöðu fyrir lækni, þar eð hvergi er hægt að leggja inn sjúkling til nokkurrar aðgerðar1), svo og slæm liúsakynni, sem að vísu hafa verið bætt að nokkru s. 1. ár. Vestmannaeyja. Ólafur Lárusson héraðslæknir lét af störfum 30. júni vegna heilsubrests, en hélt þó áfram læknisstörfum. Við héraðslæknisstörf- um tók skipaður héraðslæknir hinn 1. júlí, en gat ekki flutzt i héraðið vegna húsnæðisvandræða fyrr en um ára- mótin næstu, og gegndu störfum í for- föllum hans fyrrverandi héraðslæknir Ólafur Lárusson og sjúkrahúslæknir Einar Guttormsson. Laugarás. Ljósmóðirin i Hruna- mannahreppi fluttist fyrirvaralaust úr héraðinu og settist að í Hveragerði, er Ijósmóðirin þar féll skyndilega frá. Hefur engin fengizt í staðinn, og gegnir nú umdæminu Ijósmóðir Skeiðahrepps. Hefur hún yfrið nóg að gera. 3. Sjúkrahús og heilbrigðis- stofnanir. A. Sjúkrahús. Töflur XVII—XVIII. Sjúkrahús og og sjúkraskýli teljast á þessu ári samkvæmt töflu XVII 48 alls og er 1 færra en verið hefur, með því að sjúkrahús héraðslæknis í Vest- mannaeyjum hefur verið numið burtu af skránni og hefði fyrr mátt vera. Rúmafjöldi allra sjúkrahúsanna telst 1400. Koma 9,6 rúm á hverja 1000 íbúa. Almennu sjúkrahúsin teljast 42 með 819 rúmum samtals, eða 5,6%*. Rúmafjöldi heilsuhælanna er 257, eða 1,8%*. Bvik. Sjúkrahúsnefnd bæjarins vann áfram að undirbúningi byggingar bæj- arsjúkrahússins. 1) í kaupstaðnum er í smíðum vandað sjúkrahús prýðilega við hæfi staðarins, og skortir aðeins herzlumun, að það standi til- búið. Samkvæmt þessum ummælum er það fráfælandi fyrir lækni, sem hér hygði á stað- festu, að eiga að hafa fyrir því að aðstoða við að fullgera húsið og búa rekstur þess í hendur sjálfum sér. Einhvern tima hefði slíkt verið talið til ævintýralegra forréttinda. O, tempora I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.