Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 25

Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 25
14 Orð og tunga 2.3.2 Málfræðihæfni og málnotkunarhæfni Í umfjöllun um málkunnáttu og hugrænar forsendur breytileika í máli hefur tíðkast að gera greinarmun á málfræðihæfni (sbr. e. grammatical competence, I-language, Chomsky 2000:26 o.v.) og málnotkunarhæfni (sbr. e. competence for use, Hymes 1972[1971]:279; pragmatic competence, Chomsky 1980:92, 224–225; Chomsky 2000:26; communicative com- petence, Chomsky 1986:48, Biber 1988:8, Milroy og Milroy 1991:100, Chambers 2002a:8–12; sociolinguistic competence, Chambers 2002b:121– 123). Ganga má út frá því að hið síðarnefnda, málnotkunarhæfnin, geri fólki kleift að tileinka sér hvenær og hvernig hin mismunandi tilbrigði í málnotkun birtast eða geta birst.9 Mætti jafnvel kalla það ferli málhegðunartöku (sbr. „acquisition of normative linguistic practice“ Foley 1997:357). Fólk tileinkar sér þó ekki einungis viðteknar venjur um breytilega málhegðun eftir aðstæðum heldur lærist því jafnframt hvernig og hvenær það getur breytt út frá þeim með eigin frumvirkni. Málnotendur grípa til málnotkunarhæfni sinnar þegar þeir velja orð, setningaformgerðir og annað eftir því sem þeir telja henta best í ólíkum aðstæðum hverju sinni. Eftir því sem málnotendur kynnast fleiri og fjölbreyttari málaðstæðum og textategundum öðlast þeir smátt og smátt næmari tilfinningu fyrir því hvað hentar á hverjum stað og hverri stund, hvort heldur er í rituðu eða töluðu máli (sbr. máleyrahugtak Höskuldar Þráinssonar 2016); þeir tileinka sér breyti­ leg málsnið og öðlast færni í að beita þeim, og víkja út af þeim ef svo ber undir, og jafnframt aukið sjálfstraust við að leggja mat á eigin málnotkun og annarra og átta sig á félagslegri merkingu breytileikans. Mikilvægt er að ítreka og hafa í huga að málnotendur beita máli sínu ekki endilega í samræmi við menningarlega samþykkt við mið um hvað telst eiga við í tilteknum málaðstæðum. Þeir kjósa jafn vel 9 Höskuldur Þráinsson (2014, 2016) bendir á að málnotendur búa ekki aðeins yfir því sem kalla megi grunnmáltilfinningu heldur einnig eins konar framhalds­ eða viðbótartilfinningu. Með grunntilfinningu er vísað til þeirrar kunnáttu „sem gerir okkur kleift að tala málið og skilja það, jafnvel þótt hún geti verið svolítið breytileg frá einum einstaklingi til annars“ (Höskuldur Þráinsson 2016:152). En með hinu síðarnefnda er aftur á móti átt við hæfileikann til að meta hvaða málnotkun er við hæfi, hvað fer vel í máli, hvað eigi við í tilteknu málsniði. „Þessa tilfinningu mætti kannski kalla framhaldstilfinningu eða viðbótartilfinningu og hana má þjálfa og bæta. Það er t.d. gert í skólum og við það geta menn öðlast betra eða næmara máleyra“ (Höskuldur Þráinsson 2016:153; leturbr. HÞ). Sjálfur hæfileikinn til að þjálfa og bæta þá viðbótartilfinningu sem Höskuldur nefnir er hér nefndur málnotkunarhæfni. tunga_23.indb 14 16.06.2021 17:06:47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.