Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 104
Þorsteinn G. Indriðason: Viðskeytaraðir í íslensku 93
i. ugheit: hortugheit, sniðugheit, grínaktugheit, harð
svír ug heit, slóttugheit
j. uglátur: göfuglátur?
k. uglegur: kunnuglegur, mynd ug legur, sköruglegur,
náð ug legur
l. ugleiki: myndugleiki, hentugleiki, skyldugleiki, stöð
ugleiki, hróðugleiki
m. ullegur: heimullegur, hverfullegur
n. ulleiki: hverfulleiki, óbrigðulleiki, óskeikulleiki
Tafla 6 sýnir paranir lýsingarorðsviðskeytanna í (19a) við leikur,
lingur, ni, ó, ska og ungur:
L1/L2 leikur lingur ni ó ska ungur
látur látleikur látlingur látni látó látska látungur?
legur legleikur leglingur legni legó legska legungur
neskur neskleikur nesklingur neskni neskó neskska neskungur
óttur óttleikur óttlingur óttni óttó óttska óttungur
rænn rænleikur rænlingur rænni rænó rænska rænungur
samur samleikur samlingur samni samó samska samungur
sk skleikur sklingur skni? sklátur skska skungur
ugur ugleikur uglingur ugni ugó ugska ugungur
ull ulleikur ullingur ulni uló ulska ulungur
Tafla 6: Pörun lýsingarorðsviðskeyta við leikur, lingur, ni, ó, ska og ungur.
Af mögulegum 54 röðum í Töflu 6 fundust átta líklegar raðir við leit
í ÍOS og BÍN:
(21) a. látungur: oflátungur?
b. legleikur: kvenlegleikur, veglegleikur, ýmislegleikur,
þjóðlegleikur, hæfilegleikur
c. neskleikur: himneskleikur
d. samleikur: syndsamleikur
e. skni: kotroskni?
f. ugleikur: hentugleikur, skyldugleikur, snúð ugleikur
g. ulleikur: reikulleikur, skeikulleikur, ötulleikur
4.4.2 Umfjöllun um vafadæmi
Spurningarmerki hafa verið sett við eftirfarandi fimm dæmi og þá
tunga_23.indb 93 16.06.2021 17:06:51