Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 33

Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 33
22 Orð og tunga 3.3 Handritslaus samtöl í sjónvarpsþætti Talaða texta má greina í þrennt: Venjuleg samtöl þar sem einn talar við annan; eintal af ýmsu tagi þar sem talað er til annarra, t.d. ræður í þing­ sal eða útvarpserindi (þ.e. áheyrendur eru ýmist nærri eða fjarstaddir); og loks sambland af þessu hvoru tveggja, þar sem einn talar við annan en einnig, og reyndar fyrst og fremst, til þriðja aðila (þ.e. fjarstaddir verða vitni að samtali); sjá nánar hjá Ara Páli Kristinssyni (2009:80 o.v.). Hið síðastnefnda er á ferðinni í sjónvarpsþáttum Gísla Marteins Baldurssonar á RÚV, Þú ert hér. Í öðrum þættinum var rætt við Þórarin Eldjárn en í hinum við Margréti Kristínu Blöndal, Möggu Stínu. Þar sem viðfangsefni þessarar athugunar er innri breytileiki – saman burður á textum Gísla Marteins í mismunandi aðstæðum og texta tegundum – er hér aðeins fengist við það sem hann segir sjálfur í sam tölunum tveimur. Framlag viðmælendanna tveggja er hér í bak­ grunni enda þótt þeir séu vitaskuld lykilþættir í aðstæðunum með sínum áhrifum á það hvað málnotandinn segir, hvernig og hvenær hann kemur inn í samtölin o.s.frv. Hér skal því undirstrikað að ætlunin var ekki að vinna úr efninu á forsendum hefðbundinnar samræðu­ greiningar (sbr. t.a.m. það sem Þóra Björk Hjartardóttir 2020 gerir í rannsókn sinni á 25 dæmum um smáyrðið hvað í máli mismunandi einstaklinga í samtölum). Enda þótt viðmælendur Gísla Marteins komist vel á flug á köflum og séu að sjálfsögðu fyrirferðarmeiri í sjónvarpsþáttunum var samt sem áður allnokkurn efnivið (1.100 orð) að hafa úr máli Gísla Marteins sjálfs í þáttunum tveimur. Efniviðurinn var annars áþekkur að heild­ ar umfangi og bloggið og tístin (sbr. 3.1. og 3.2.). Raunar kom í ljós, og ekki óvænt, þegar við fyrstu atlögu að greiningu á efninu, að sam­ tals parturinn var verulega frábrugðinn hinum textategundunum. Þannig fæst góð mynd af málnotkun Gísla Marteins í þessum til­ teknu samtalsaðstæðum, til að bera saman við tístin og vefpistlana, þótt efnið nemi aðeins 1.100 orðum. Í raun var því óþarft í þessari athugun að greina fleiri sjónvarpsþáttasamtöl til að fá meiri efnivið í samanburðinn. Sjónvarpsþættirnir nefndust sem sé Þú ert hér og voru kynntir þannig í dagskrá RÚV að Gísli Marteinn ætti „stefnumót við ýmsa viðmælendur á stöðum sem hafa haft afgerandi og mótandi áhrif á líf þeirra“. Annars vegar er Þórarinn Eldjárn; Gísli Marteinn ræðir við hann í og við hús Þjóðminjasafnsins þar sem hann bjó með foreldrum og systkinum fram til forsetakjörsins 1968. Umræðuefnin eru ýmisleg tunga_23.indb 22 16.06.2021 17:06:47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.