Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 175

Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 175
164 Orð og tunga sjóðsins varð að veruleika 1927 og hefur verið tiltækur allan þann tíma sem liðinn er. Í stofnskrá sjóðsins er ákvæði um „að alltaf framvegis verði til stór og vönduð íslensk­dönsk orðabók“. Orðabókin kom fyrst út í heftum en var svo prentuð í heild sinni í 3000 eintökum. Sjóðurinn hefur fjármagnað endurprentun orða­ bókarinnar nokkrum sinnum og var hún ljósprentuð árið 1952 í 3000 eintökum. Sjóðurinn stóð að auki fyrir útgáfu á viðbæti hennar árið 1963. Hann kom út í sérstöku bindi með um 40 þúsund uppflettiorðum og var prentaður í 3000 eintökum. Árið 1980 var gerð ný ljósprentun af orðabókinni í 3000 eintökum og viðbætirinn var endurprentaður ári síðar í sama upplagi (sjá Stefán Karlsson 1997). Alls hafa því verið prentuð 9000 eintök af Íslensk-danskri orðabók og 6000 eintök af viðbætinum. 5 Stafræn útgáfa Þegar ljóst var að bókin yrði ekki prentuð aftur var tekin ákvörðun um að gefa hana út á stafrænu formi. Gert var samkomulag milli stjórnar orðabókarsjóðsins og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræð­ um og hófst verkið árið 2016 þegar skipuð var verkefnisstjórn. Lands­ bókasafn Íslands sá um að ljósmynda alla orðabókina og afrakstur þeirrar vinnu er hægt að skoða á vefnum bækur.is. Til þess að breyta verkinu í rafræna orðabók sem býður notendum upp á fjölbreytta leitarmöguleika þurfti þó að leggja mikla vinnu í úrvinnslu efnisins. Textinn var ljóslesinn á SÁM en ljóslesturinn er forsenda þess að hægt sé að fletta upp í texta bókarinnar með skilvirkum hætti og að einstakir hlutar hennar séu leitarbærir. Stúdentar við Háskóla Íslands voru ráðnir til starfa við að yfirfara og lagfæra ljóslesna textann, sem var afar umfangsmikið verk þar sem upprunalega orðabókin er í stóru broti og yfir þúsund blaðsíður að stærð. Íslensk­danskur orðabókarsjóður greiddi laun stúdentanna og nam kostnaður við það verkefni um 30 milljónum króna. Íslensk-dönsk orðabók hefur nú fengið sína eigin heimasíðu og þar er að finna margvíslegar upplýsingar um verkið. Með stafrænu gerðinni opnast margir nýir möguleikar á að skoða og rannsaka efni þessarar miklu orðabókar. Áhugamenn um tungumálið fá aðgang að gífurlegum orðaforða sem varpar ljósi á íslenskt mál og notkun þess fyrir um 100 árum. Notendur eiga þess nú kost að leita í efni bókarinnar á þann hátt sem ekki er auðvelt að gera í prentuðu bókinni. tunga_23.indb 164 16.06.2021 17:06:53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.