Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 98
Þorsteinn G. Indriðason: Viðskeytaraðir í íslensku 87
N1/N2 legur leiki lingur naður neskur ni ó
un unlegur unleiki unlingur unnaður unneskur unni unó
ungur unglegur ungleiki unglingur ungnaður ungneskur ungni ungó
Tafla 3: Pörun nafnorðsviðskeyta við legur, leiki, lingur, naður, neskur, ni og ó.
Í gagnagrunnunum fundust dæmi um eftirfarandi viðskeytapör:
(9) a. anlegur: stillanlegur, skiljanlegur, opnanlegur, nægj
an legur
b. anleiki: seljanleiki, veiðanleiki, sveigjanleiki, mælan
leiki
c. andlegur: búandlegur
d. dómlegur: barndómlegur, spádómlegur, guðdóm
legur
e. indlegur: eigindlegur?, megindlegur?
f. inglegur: höfðinglegur, gyðinglegur, níðinglegur,
heið inglegur
g. nilegur: forvitnilegur, tæknilegur
h. ólegur: ódólegur?
i. skaplegur: óskaplegur?
j. unglegur: konunglegur
k. ung(i)legur: náunglegur
l. ungleiki: konungleiki
Í Töflu 4 eru svo nafnorðsviðskeytin pöruð saman við óttur, rænn,
samur, semi, ska, skapur, ugur og ungur:
tunga_23.indb 87 16.06.2021 17:06:50