Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 69

Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 69
58 Orð og tunga voru 3,7 af hverjum 1.000 lesmálsorðum (Ásta Svavarsdóttir 2017:60– 61). Ef marka má mun á annars vegar talmáli eða óformlegu ritmáli og hins vegar formlegum útgefnum ritmálstextum í nútímamáli (Ásta Svavarsdóttir 2004) þarf þessi munur á 19. aldar einkabréfum og blaðatextum reyndar ekki að koma á óvart. Tafla 6 sýnir að nokkru leyti það sama og taflan á undan nema þar er horft fram hjá viðtakanda. Auk dæmafjölda eru sýndar niðurstöður um orðafjölda, þ.e.a.s. hversu mörg uppflettiorð eða lemmur koma fyrir í dæmasafninu, og hversu mörg dæmanna eru í raun erlend orð, þ.e.a.s. orð sem eru rituð í sinni upprunalegu mynd og bréfritarar fara að öllu leyti með sem útlend og virðast líta á sem slík. Þessi dæmi eru þarna dregin út úr heildardæmasafninu en eru líka talin með í fremsta dálkinum. Samtalan í næstaftasta dálki er ekki summan af orðafjöldanum í bréfum einstakra bréfritara því orðanotkun þeirra skarast nokkuð vegna þess að tveir eða fleiri nota sömu aðkomuorð í bréfum sínum. Bréfritari Orð af erlendum uppruna Fjöldi dæma (lesmálsorð) Fjöldi dæma pr. 1.000 lesmálsorð Fjöldi orða (lemmur) Erlend orð (lesmálsorð) Finnur 165 21,3 121 35 Klemens 133 19,5 94 36 Guðný 121 16,4 77 0 Guðrún 204 15,2 93 2 Sigurjóna 29 11,4 16 0 Alls 652 17,2 335 73 Tafla 6. Orð af erlendum uppruna í bréfum fimm systkina: Fjöldi dæma um aðkomu­ orð, hlutfall dæma um slík orð af hverjum 1.000 orðum í bréfunum, fjöldi uppflettiorða (lemma) og fjöldi dæma um þann hluta orðanna sem telja má erlend (fremur en töku­ eða framandorð). Í Töflu 6 er bréfriturum raðað eftir umfangi aðkomuorða í bréfum þeirra þannig að sá sem notar slík orð hlutfallslega mest er efstur og sú sem gerði það minnst neðst. Athyglisvert er að þarna skilur allskýrt á milli bræðra og systra auk þess sem hálfsystirin Sigurjóna notar síst allra orð af erlendum uppruna hvort sem litið er á eiginlegan dæmafjölda eða hlutfall þeirra af textanum. Í bréfum bræðranna samanlagt er hlutfall dæma um aðkomuorð því sem næst 20 af hverjum þúsund lesmálsorðum en fjórðungi færri — u.þ.b. 15 — í bréfum systranna. Þeir nota líka fleiri orð en systurnar og hvert orð þar með sjaldnar: tunga_23.indb 58 16.06.2021 17:06:49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.