Orð og tunga - 2021, Page 92
Þorsteinn G. Indriðason: Viðskeytaraðir í íslensku 81
Viðskeyti Tengist
(orð flokkur)
Myndar
(orðflokkur)
Dæmi
ald N, (S) N hafald, hrúgald (rekald)
an S N skipan, angan
andi S N stjórnandi, leigjandi, þiggjandi
ari S, (N) N kennari, (kjallari)
átta N, (S) N vinátta, kunnátta
dómur N, L, S N guðdómur, þrældómur,
heiðindómur, lærdómur
erni N N ætterni, móðerni, salerni,
þjóðerni
háttur N N hugsunarháttur, orðhengils
háttur
heit L N merkilegheit, fínheit, fljótheit
il (no.) S, (N) N hemill, (fíkill)
indi L, (N) N leiðindi, (réttindi)
ing (kvk.) S N breyting, þekking
ingi N, L N bandingi, svertingi
ingur S, N N þrýstingur, spekingur
látur L, (N) L blíðlátur, hreinlátur,
(dramblátur)
legur N, L L strákslegur, hraustlegur
leiki L, N N veikleiki, skyldleiki, styrkleiki
leikur L, (N) N fróðleikur, sannleikur,
(hægðarleikur)
lingur L, N N unglingur, stráklingur
naður V, N N skilnaður, vefnaður,
verknaður, þjófnaður
neskur N L rússneskur, latneskur,
jarðneskur
ni S, L, (N) N breytni, hlutlægni, (tækni)
ó N, L, S N strætó, huggó, tyggjó
óttur N L holóttur, götóttur
rænn N, (L) L ljóðrænn, lífrænn, (dulrænn,
vitrænn)
samur N, (L) L hamingjusamur, hjálpsamur
tunga_23.indb 81 16.06.2021 17:06:50