Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 38

Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 38
Ari Páll Kristinsson: Innri breytileiki og málsnið 27 Marteinn í hlutverki stjórnmálamanns og baráttumanns um ákveðin málefni og virðist sem slíkur leitast við að sneiða hjá óvönduðu mál­ fari. Þannig má álykta að hann taki að þessu leyti mið af almennum viðmiðum samfélagsins t.a.m. um að framandorð eigi ekki heima í textum þeirra sem vilja láta taka sig alvarlega í formlegri umræðu, m.a. stjórnmálamanna. Hér má hafa til skýringar hugtak Bells (1984, 2001) um hlustendamiðun, eins og nefnt var í 2.3.1. Í samtölunum eru vitaskuld önnur lögmál á ferðinni en í tístum og vefpistlum að því er varðar formgerðir ýmiss konar, enda er hér um að ræða mælt mál en ekki ritað, en ekki síst þar sem nú koma til skjalanna lotuskipti og annað samspil mælanda og viðmælanda. Í ljósi markmiðs athugunarinnar voru hér aðeins skoðuð og tilgreind bein dæmi um orðaforða og málfræðiatriði í máli þáttastjórnandans sjálfs. Eins og vænta mátti má finna endurgjöf í ríkum mæli, upp hróp­ anir, hikorð, endurtekningar og að í setningar „vanti“ einhvern hefð­ bundinn stofnhluta, ef svo má segja. Þá má nefna að Gísli Marteinn byrjar lotur sínar inni í samtölum ítrekað á tengiyrðum á borð við heyrðu, bíddu, en hérna. Hann sneiðir mikið til hjá því að nota lítt aðlöguð framandorð og slangur er ekki heldur áberandi. Þannig er greinilegt að enda þótt um talað mál sé að ræða geymir það ekki hið algenga einkenni hversdagslegs talmáls sem eru „slettur“ og slangur. Þættirnir voru unnir handa RÚV og má geta þess til að meðvitað eða ómeðvitað hafi Gísli Marteinn sett sig í spor dæmigerðra áhorfenda og e.t.v. samfélagsins í heild (sbr. hlustendamiðunarhugtak Bells 1984, 2001 hér á undan) og það ýti undir að hann leitist hér við að fylgja opinberum málvöndunarviðmiðum um orðaval. Ganga má út frá því að það sé svonefnd málnotkunarhæfni (e. sociolinguistic competence) sem nýtist Gísla Marteini við að meta hvers konar máleinkenni eigi við í hinum mismunandi textategundum hverju sinni og að velja í samræmi við það annars vegar milli ýmissa tiltækra eininga úr orðasafni sínu og hins vegar á milli mismunandi formgerða sem hann hefur vald á – enda þótt ekki sé ljóst að hve miklu leyti slík síun eða val á orðum og formgerðum sé meðvitað ferli í innri breytileikanum. Gísli Marteinn setur jafnframt mark sitt á félagslega merkingu tján ing ar innar og hann byggir í textunum upp mismunandi hlut verk (e. persona) eða myndir af málnotandanum (sbr. Eckert 2019); vef­ pistl arnir sýna Gísla Martein rökfastan stjórnmálamann, sjónvarps­ þáttastjórnandinn Gísli Marteinn er glaður og örlátur í samtali og laðar fyrst og fremst fram það sem viðmælandinn hefur áhugavert að tunga_23.indb 27 16.06.2021 17:06:48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.