Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 53

Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 53
42 Orð og tunga sem þá gerðist hjá alþýðufólki og allir meðlimir hennar tóku þátt í að framfleyta heimilinu eftir því sem aldur og geta leyfði. Í bernsku virðast systkinin hafa notið sömu eða sams konar uppfræðslu hjá foreldrunum sem kenndu þeim snemma að lesa og skrifa og þau höfðu góðan aðgang að bókum á heimilinu. Síðar fengu þau einnig tilsögn í fleiri greinum, t.d. reikningi og dönsku, utan heimilis. Um formlega skólagöngu var ekki að ræða að frátöldum einum vetri Guðrúnar í barnaskóla bæjarins, sem þótti reyndar lélegur á þeim tíma (Finnur Jónsson 1936:14). Alsystkinin fjögur höfðu því öll sama fjölskyldu­ og þjóðfélagsbakgrunn og mál þeirra mótaðist í sama umhverfi. Þegar kom fram á unglingsár fór kyn þeirra aftur á móti að hafa áhrif á þá möguleika sem þeim buðust og kröfurnar sem voru gerðar til þeirra. Drengirnir fóru í Lærða skólann og foreldrarnir höfðu mikinn metnað fyrir þeirra hönd og væntingar um að þeir stæðu sig vel í námi. Að loknu stúdentsprófi fóru þeir báðir til háskólanáms í Kaupmannahöfn. Stúlkurnar fengu aftur á móti litla eða enga formlega menntun og því réðu bæði heimilisaðstæður og tíðarandi. Guðrún fékk ágæta uppfræðslu og einnig tilsögn í saumaskap sem hún nýtti sér síðar til tekjuöflunar, m.a. með kennslu, en átti ekki kost á skólavist í Kvennaskólanum þótt áhugann skorti ekki. Aftur á móti beitti hún sér fyrir því síðar að Guðný fengi að fara í skólann og hún stundaði þar nám í einn vetur. Að sama skapi réði kyn miklu um framtíðarstörf og stöðu einstaklinga á þessum tíma. Bræðurnir fengu góð embætti að loknu háskólaprófi, annar í Kaupmannahöfn og hinn á Íslandi, en hlutverk systranna varð fyrst og fremst að sinna búi og börnum, annaðhvort sinna eigin eða annarra. Það kom í hlut Guðrúnar að taka við búsforráðum á æskuheimilinu og uppeldi tveggja yngstu bræðra sinna eftir lát móðurinnar og síðar gerði hún það sama á heimili næstelsta bróður síns þegar hann varð ekkill. Hún giftist ekki, var barnlaus og eignaðist aldrei eigið heimili. Guðný giftist og eignaðist fjölda barna, varð sýslumannsfrú og húsfreyja á stóru sveitaheimili í rúman áratug en fluttist þá aftur með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur. Saga fjölskyldunnar endurspeglar að mörgu leyti nýja tíma á Íslandi. Foreldrarnir voru samhent í því að bæta þjóðfélagsstöðu sína og barna sinna, ekki síst með því að koma sonunum til mennta, og þau eru ágætt dæmi um fólk sem hefur sig upp úr fátækt og tryggir börnum sínum betri hlut en þau höfðu sjálf notið (og eru því það sem á ensku hefur verið kalla social climbers). Liður í því var að setjast að í þéttbýli þar sem þau töldu börnin eiga betri möguleika til menntunar tunga_23.indb 42 16.06.2021 17:06:48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.