Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 19

Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 19
8 Orð og tunga og textategundir. Hvað varðar breytilegt frumlagsfall má í þessu sam­ bandi nefna rannsókn Finns Friðrikssonar (2004:177–178) þar sem þágu fallshneigðar varð ekki vart í rituðum textum tiltekins hóps en á hinn bóginn kom hún fram í 14% dæma í töluðu máli hjá hinum sömu málnotendum. Hér blasir við að muninn eigi ekki að skýra sem tilviljun óháð miðli (tali/ritun) heldur hafi textategund, sam­ skiptaaðstæður, undirbúningur, viðhorf og viðleitni málnotenda til að birta ákveðna mynd af sér í tilteknu samhengi, þ.e. atriði utan við málkerfið í þröngum skilningi, haft þau áhrif á hluta þátttakendanna að þeir sneiða a.m.k. stundum hjá þágufallsfrumlagi í ritun. Formleg og óformleg málstýring kann að hafa skilað sér í því að einhver hluti þátttakendanna hafi tileinkað sér að vera á varðbergi í vissum mál­ aðstæðum, m.a. við ritun og til að sýna sig í „viðeigandi“ hlutverki, þ.e. búi við þá skilyrðingu að tilteknar ópersónulegar sagnir ræsi aðgæslu með falli frumlagsins, í stað þess að frumlagsfallið ráðist, óáreitt, af ómeðvitaðri virkni málkerfis þeirra. Eins og áður var nefnt hefur verið sýnt fram á að málfræðilegt umhverfi – persóna og tala frumlags – hefur sín áhrif á dreifingu hvað varðar innri breytileika við val frumlagsfalls. Rannsókn Ástu Svavarsdóttur (2013:102) leiddi í ljós að þolfallsfrumlögin mig og þig með ópersónulegu sögnunum í könnun hennar voru hlutfallslega miklu algengari en þegar um var að ræða 3. persónu fornöfn eða aðra nafnliði. Sams konar niðurstöður er að finna í rannsókn Irisar Eddu Nowenstein (2012:19), þ.e. að þágufallshneigðar gæti síst í 1. persónu eintölu. Þessi munur einkennir ekki aðeins mál fullorðinna. Rannsókn Irisar Eddu á gögnum úr máltöku barna sýnir sama mynstur, sem sé að þolfall var langalgengast hjá börnunum einmitt með 1. p. et. (Iris Edda Nowenstein 2014:56). Iris Edda (2014:67) ályktar að innri breytileikinn virðist „eiga rætur sínar að rekja til máltökunnar og vera þar af leiðandi hluti af málkunnáttunni, frekar en að endurspegla meðvitaðar leiðréttingar sem [séu] í raun lærð hegðun“. Samt sem áður er það mat Irisar Eddu (2014:74) að „ekki [sé] ástæða til þess að afneita algjörlega áhrifum félagsmálfræðilegs gild­ is þágufallshneigðar, sérstaklega þar sem þekkt er að fullorðið fólk „leiðrétti“ mál sitt að einhverju leyti út frá félagsmálfræðilegum breytum“. Þær leiðréttingar á eigin málfari sem Iris Edda víkur þarna að koma einmitt vel heim og saman við umræðuna hér á undan um áhrif ytri þátta á innri breytileika í notkun frumlagsfalls. Í 3. kafla hér á eftir er sagt frá lítilli athugun á breytilegu málfari tunga_23.indb 8 16.06.2021 17:06:47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.