Orð og tunga - 2021, Page 96
Þorsteinn G. Indriðason: Viðskeytaraðir í íslensku 85
Feitletraðar viðskeytaraðir í töflunum eru staðfestar raðir, fundnar í
gagnasöfnunum; raunveruleg dæmi sem kynnt verða til sögu í köflun
um hér á eftir. Rýmisins vegna verða niðurstöður athugunarinnar
kynntar í þremur töflum. Í Töflu 2 eru nafnorðsviðskeyti pöruð sam
an við viðskeytin ald, átta, dómur, erni, háttur, ingur og ingi og
fundn ar raðir og vafaraðir (með spurningarmerki) eru feitletraðar.
Fjallað verður sérstaklega um vafadæmi í 4.3.2.16
N1/N2 ald átta dómur erni háttur ingur ingi
ald ****** aldátta alddómur alderni aldháttur aldingur aldingi
an anald anátta andómur anerni anháttur aningur aningi
andi andald andátta anddómur anderni andháttur andingur andingi
ari arald arátta ardómur arerni arháttur aringur aringi
átta áttald ****** áttdómur átterni áttháttur áttingur áttingi
dómur dómald dómátta ****** dómerni dómháttur dómingur dómingi
erni ernald ernátta ernidómur ****** erniháttur erningur erningi
háttur háttald háttátta háttdómur hátterni ****** háttingur háttingi
heit heitald heitátta heitdómur heiterni heitháttur heitingur heitingi
il ilald ilátta ildómur ilerni ilháttur ilingur ilingi
indi indald indátta inddómur inderni indháttur indingur indingi
ing16 ingald ingátta ingdómur ingerni ingháttur ingingur ingingi
ingi ingald ingátta ingdómur ingerni ingháttur ingingur ******
ingur ingald ingátta ingdómur ingerni ingháttur ****** ingingi
leikur leikald leikátta leikdómur leikerni leikháttur leikingur leikingi
leiki leikald leikátta leikdómur leikerni leikháttur leikingur leikingi
lingur lingald lingátta lingdómur lingerni lingháttur lingingur lingingi
naður naðald naðátta naðdómur naðerni naðháttur naðingur naðingi
ni niald niátta nidómur? nierni niháttur ningur ningi
ó óald óátta ódómur óerni óháttur óingur óingi
semi semald semátta semidómur semerni semiháttur semingur semingi
ska skald skátta skdómur skerni skháttur skingur skingi
skapur skapald skapátta skapdómur skaperni skapháttur skapingur skapingi
sla slald slátta sldómur slerni slháttur slingur slingi
un unald unátta undómur unerni unháttur uningur uningi
ungur ungald ungátta ungdómur ungerni ungháttur ungingur ungingi
Tafla 2: Pörun nafnorðsviðskeyta við ald, átta, dómur, erni, háttur, ingur og ingi.
16 Þegar viðskeytin ing, ingi og ingur eru hluti af viðskeytaröðum hafa þau sama
útlit. Þau eru hins vegar öll höfð með hér því í flestum tilfellum er hægt að komast
að því hvaða viðskeyti á í hlut hverju sinni. Þannig er ingur í gyðingdómur en ingi
í höfðinglegur í Töflu 4.
tunga_23.indb 85 16.06.2021 17:06:50