Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 10

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 10
8 gekk til suðurs. Annars voru engin veruleg hlýindi og oft frost um nætur. í lok mánaðarins var jörð snjólaus og einnig frostlaus. Mai. Fremur var kalt fram að 18. maí og oftast norðan- og norðvestan- átt með úrkomum annað slagið. Frost var nokkrum sinnum um nætur, og gróðri fór því mjög hægt fram. Jörð var hins vegar klakalaus og þorn- aði því fljótlega um, þannig að vorstörf gátu hafizt í byrjun mánaðarins. fiinn 19. maí hlýnaði heldur í veðri og hélzt svo út mánuðinn. Tók þá gróður miklum framförum, og var trjágróður að skipta litum um það leyti. Júni. í byrjun mánaðarins kólnaði mjög í veðri þannig, að meðalhiti sólarhringsins var ekki nema 1.9—4.7° þann 1,—7. júní. Flestar nætur fór hitinn niður í 0.0—1°. Mátti því heita að frost væri um nætur. Vindur var norðlægur allan mánuðinn nema dag og dag, þegar sló á norðanáttina. Kaftöflur voru settar niður frá 26. maí til 5. júní. Úrkoma var 1 ítil í mán- uðinum og oft sólskin á daginn. Þrátt fyrir kaldan júnímánuð fór túnum hér í Eyjafirði sæmilega fram, og hófst sláttur hér 20. júní. Júlí. Fyrstu tíu daga mánaðarins var hitinn 7—9° og því ekki um sumarhlýindi að ræða, en frá 11.—25. júlí var hlýtt í veðri, enda þótt ekki væri um verulega sunnanátt að ræða, því aðalvindátt mánaðarins var norðlæg. Heyskapartíð var sæmileg, einkum fyrri hluta mánaðarins. Þann 26. kólnaði aftur í veðri, og voru norðankuldar til mánaðamóta. Meðal- Iiiti mánaðarins var 1 ° undir meðallagi. Ágúst. Aðfaranótt 1. ágúst gerði víða frost hér í Eyjafirði, þarinig að kartöflugras féll algjörlega sums staðar. Töluvert sá á kartöflugrasi í görð- um í Kjarnalandi. — Stöðug norðanátt og kuldar héldust allan mánuðinn fram að 31. ágúst, en þá brá til sunnanáttar og hlýnaði í veðri. Aðfaranótt 28. ág. gerði mikið frost. Lágmarksmælir sýndi 2.2° C. Kom frostið snemma um kvöldið og var allt gaddfreðið um morguninn, og gjörféll þá allt kartöflugras hér í Tilraunastöðinni og víðast hvar annars staðar hér um slóðir. Næstu nótt á eftir gerði einnig frost, þótt heldur væri það vægara en nóttina áður. Lágmarksmælir sýndi þá 1°. Úrkoma var hins vegar lítil, en hún féll mikið sem smáskúrir, og var því heyskapartíð erfið í mánuðinum. Meðalhiti mánaðarins var aðeins 8°, eða um 1.2° fyrir neðan meðallag. Tún spruttu mjög dræmt, og var 2. sláttur mjög rýr og sama og enginn, þar sem ekki var borið á milli slátta og slegið snemma. Júní, júlí og ágúst eru því einhverjir köldustu mánuðir, sem komið hafa um langt árabil hér um slóðir, og verður ekki annað sagt, en að þetta hafi verið sannkallað kuldasumar með lítilli grassprettu, einkum á útjörð, sem var með allra lélegasta móti, og lítilli sem engri garðauppskeru víða um sveitir. September. 1 lok ágúst (31.) breytti algerlega um tíðarfar og gerði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.