Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 12

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 12
10 tekið með vegna mistaka á merkingum. Ennfremur hafa verið tekin jarð- vegssýnishorn af flestum tilraunum haust og vor, og eru fyrirhugaðar rannsóknir á þessum svnishornum, en ennþá hefur ekki unnizt tími til þeirra rannsókna. Þá verður sami háttur hafður á og í fyrri skýrslum, að geta hinna einstöku áburðarefna sem N, P og K, til þess að spara rúm. — N þýðir jafnan hreint köfnunarefni, P þýðir magn af P2Og í fosfóráburði, og K þýðir magn af K20 í kalíáburði. Verður þessi háttur hafður í allri þess- ari skýrslu. Þar sem ekki er annars getið, eru þessar tegundir af tilbúnum áburði notaðar: 33.5% köfnunarefnisáburður (Kjarni), 45% þrífosfat og 60% kalíáburður. Þess verður getið í þessum skýrslum frá öllurn stöðvunum, svo og skýrslum frá bændaskólunum, hver tilhögun er á nýjum tilraunum. Um tilhögun eldri tilrauna verður ekki getið, nema að einhverjar breytingar liafi átt sér stað í framkvæmd þeirra. Með uppskerutölum tilraunanna eru birtar upplýsingar um efna- rannsóknir heysýnishorna, og er tekið einfalt meðaltal af 1. og 2. slætti og einnig meðaltal ára. Efnarannsóknirnar eru gerðar allvíða að umtalsefni í textanum með tilraununum, meðal annars vegna þess, að þessi skýrsla er fyrsta skýrslan, sem hægt er að birta efnarannsóknir samfara uppskerutölum. A. Tilraunir með túnrækt. 1. Áburðartilraunir. Eftirverkun á fosfóráburði, nr. 4, 1938. Hey hkg/ha Meðalt. Hlut- Mt. % þurrefni Áburður kg/ha: 1955 1956 7 ára föll P K a. 67 N, 96 K, 0P ................ 62.54 61.32 59.43 84 0.13 1.70 b. 67 N, 96 K, 0 P ............... 77.53 75.74 70.37 100 0.18 1.77 c. 67 N, 96 K, 0 P ............... 73.52 85.12 75.50 107 0.14 1.91 d. 67 N, 96 K, 0 P ............... 81.43 73.73 71.54 102 0.16 1.91 e. 67 N, 96 K, 51 P ......... 83.11 93.94 87.74 125 0.21 1.47 Fosfór og calcium var rannsakað í sýnishornum frá 1954 og 1955, og er meðaltal af 1. slætti 1954 og 1. og 2. slætti 1955. Þessi tilraun hefur staðið í 19 ár, og á því tímabili hefur a-liður aldrei fengið fosfóráburð. Er ljóst af rannsóknum á uppskeru a-liðs, að fosfór- magn í heyinu er mjög lágt, eða 0.13% í þurrefni. Samanborið við e-lið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.