Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 13

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 13
11 er fosfórmagnið í a-lið um 35% minna. Fosfórinnihald í e-lið er nokkru lægra en gera má ráð fyrir að sé meðalinnihald í prósent af þurrefni heys. Af öðrum tilraunum virðist fosfórmagn í heyi vera um 0.30%, þar sem telja verður eðlilegt hlutfall á milli áburðartegunda, og er þá magnið í a-lið aðeins um 43% af eðlilegu fosfórmagni. Liðirnir b, c og d hafa ekki fengið fosfóráburð í sjö ár, en þrátt fyrir það er uppskeran 14—21% meiri en í a-lið, en munurinn á fosfórmagni er nokkuð breytilegur, eða frá 7—27%. Á það er rétt að benda, að þær efnarannsóknir, sem hér er um getið, eru aðeins meðáltal frá 1954 og 1955, og má telja líklegt, að efnahlutföllin geti verið nokuð breytileg frá ári til árs, líkt og heyuppskeran. Rannsóknir árið 1956 eru ekki teknar með. Magn af kalíum virðist mjög líkt í öllum liðum, enda er magnið sem á er borið töluvert, og hið sama á alla liði. Þessari tilraun verður enn haldið áfram. Tilraun með vaxandi skammta af fosfóráburði, nr. 2,1950. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- % þurrefni Áburður kg/ha: 1955 1956 7 ára föll P a. 70 N, 96 K, 0 P............... 44.30 51.70 57.15 100 0.19 b. 70 N, 96 K, 30 P............... 61.86 58.24 60.26 105 0.26 c. 70 N, 96 K, 60 P............... 65.80 57.60 62.46 109 0.29 d. 70 N, 96 K, 90 P............... 67.94 60.84 65.05 114 0.30 Fosfór var rannsakaður í sýnishomum frá 1954 og 1955, úr 1. og 2. slætti bæði árin. Rannsóknir frá 1956 eru ekki með. Það má telja athyglisvert við þessa tilraun, sem nú hefur staðið í sjö ár, að mismunur á heyuppskeru hinna einstöku liða er ennþá fremur lítill eða 5—14%, en hins vegar virðist mismunur á fosfórmagni vera meiri heldur en uppskerutölurnar gefa til kynna. Meðaltal áranna 1954 og 1955 sýnir, að a-liður inniheldur um 27—37% minna af fosfór en b- og d-liðir. Gróður virðist ennþá ekki hafa breytzt teljandi í a-lið. Vaxandi skammtar P ámóti 150 N, nr. 16,1956. Hey hkg/ha Hlut- Áburður kg/ha: 1956 föll a. 150 N, 120 K, 0 P 111.29 100 b. 150 N, 120 K, 30 P 108.58 98 c. 150 N, 120 K, 60 P 100.50 91 d. 150 N, 120 K, 90 P 109.80 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.