Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 20

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 20
18 uð jafn, eða um 18 til 20 hestar af ha, þegar litið er á meðaltal þessara fjögurra ára. Miðað við áburðarverð þessi ár má ætla, að áburðarkostn- aður á hvern heyhest í vaxtarauka fari ekki yfir 20 krónur. Þessari tilraun verður enn haldið áfram um óákveðinn tíma, til þess að rannsaka meðal annars, hvort jarðvegurinn þolir þennan áburðarskammt um lengri tíma. Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 17 1953. Sandfellshagi. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- % þurrefni Áburður kg/ha: 1955 3 ára föll P a. 0P, 0 K, 0 N 29.58 37.61 61 0.23 b. 30 P, 40 K, 30+15= 45 N .... 56.93 61.74 100 0.24 c. 60 P, 80 K, 60+30= 90 N .... 73.45 85.10 138 0.26 d. 90 P, 120 K, 90+45 = 135 N ... 106.70 112.51 182 0.27 e. 120 P, 160 K, 120+60=180 N . .. 121.42 129.81 210 0.28 Fosfór var rannsakaður í sýnishornum frá 1955 í 2. slætti. Slegið var 12. júlí og 3. sept. 1955. Uppskeran af þessari tilraun er mikil og nokkru meiri en í sams konar tilraun í Tilraunastöðinni. Landið, sem tilraunin er á, er ræktað úr við- armólendi, eins og getið er um í skýrslunni frá 1955. Vaxtaraukinn er mikill, einkum í b-, c- og d-lið, en aftur á móti töluvert minni í e-lið, eða um 17 hestar, en í hinum liðunum 24 til 27 hestar. Það má telja nokkuð athyglisvert, að fosfórmagnið er mun minna heldur en í tilsvarandi sýnishornum í Tilraunastöðinni og mismunur lítill með vaxandi áburði, og má telja, að fosfórmagnið í þurrefninu sé nokkru minna heldur en eðlilegt mætti teljast. Hvort það stafar af röng- um hlutföllum á milli fosfór og köfnunarefnis í áburðarskammtinum eða af einhverjum öðrum ástæðum, get ég ekki gefið skýringu á, en þarna er um töluvert sérstætt ræktunarland að ræða, sem er þessir fjalldrapamóar, sem algengir eru í Axarfirði. I byrjun var gert ráð fyrir, að þessi tilraun stæði í þrjú ár, og var henni því hætt 1955. Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 20 1954. Litli-Hóll. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- % þurrefni Áburður kg/ha: 1955 1956 3 ára föll Ehv. P a. 0 P, 0 K, 0 N 32.08 29.06 35.19 58 11.67 0.16 b. 30 P, 40 K, 30+15= 45 N 59.48 52.70 61.23 100 10.87 0.22 c. 60 P, 80 K, 60+30= 90 N 82.61 75.44 84.13 138 11.86 0.25 d. 90 P, 120 K, 90+45 = 135 N 107.32 91.71 104.70 171 12.97 0.31 e. 120 P, 160 K, 120+60=180 N 117.25 101.32 109.82 180 13.17 0.30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.