Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 21

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 21
19 Eggjahvíta og fosfór var rannsakað í sýnishornum frá 1955, í 1. og 2. slætti. Slegið var 18. júlí og 6. sept. 1955 og 2. júlí og 5. sept. 1956. Árangur af þessari tilraun er mjög líkur og af sams konar tilraun hér (nr. 13, 1953), nema hvað mismunur á d- og e-lið er minni en í Tilrauna- stöðinni. Tilraunin er gerð á framræstri mýri, eins og getið er um í skýrslunni 1955. í áburðarlausu reitunum gætir smára mjög mikið, og einnig í b-lið, einkum árið 1955. Fosfórmagnið virðist vera heldur minna í sýnishornunum frá Litla-Hóli heldur en úr tilsvarandi sýnishornum úr T ilraunastöðinni. Eggjahvítan er fremur lág, en það stendur í sambandi við sláttutím- ann, sem var fremur seint sumarið 1955, miðað við sprettuna það ár. Þessi tilraun hefur nú staðið í þrjú ár og verður því hætt. Tilraun þessi hefur gefið margvíslegar upplýsingar, og verður væntanlega unnið úr þeim síðar meir. Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 24 1954. Grímsstaðir. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- % þurrefni Áburður kg/ha: 1955 1956 3 ára föll Ehv. P a. 0 P, 0 K, 0 N 37.93 39.19 47.19 70 10.21 0.27 b. 30 P, 40 K, 30+15= 45 N 59.49 64.75 67.30 100 11.52 0.29 c. 60 P, 80 K, 60+30= 90 N 80.77 78.83 85.33 127 12.92 0.31 d. 90 P, 120 K, 90+45=135 N 90.52 94.41 95.20 142 15.06 0.32 e. 120 P, 160 K, 120+60=180 N 94.00 95.21 98.44 146 16.84 0.37 Tilraunasvæðið var slegið 12. júlí og 6. sept. 1955 og 3. ágúst 1956. Eggjahvíta og fosfór var rannsakað í sýnishornum frá 1955 í 1. og 2. slætti. Eins og þessar uppskerutölur bera með sér, er vaxtaraukinn nokkuð frábrugðinn því, sem er í sams konar tilraun í Tilraunastöðinni og víðar (nr. 13 1953). Bæði árin er tilraunin gerð á sama landinu. Það er hins vegar mjög mikil teðsla í þessu túni, og kemur það bezt fram í áburðar- lausu reitunum, sem gefa t. d. 1956 rúmlega 39 hesta af hektara. Árið 1956 var 2. sláttur ekki sleginn. Er það því aðeins fyrri skammturinn af N-áburðinum, sem á þátt í uppskerunni þetta ár. Tilraunin var slegin seint, og vegna kuldanna í ágúst varð enginn endurvöxtur eftir seinni áburðarskammtinn. Þann 8. sept. var athugun gerð, og var þá góður dökkgrænn litur á ábornum reitum, en grasið var ekki sláandi. Má þó telja athyglisvert, að svo mikil uppskera skyldi fást á Grímsstöðum sum- arið 1956, því að ekkert fór að spretta fyrr en eftir miðjan júní, því að fyrri hluta júní voru frost þar svo til á hverri einustu nóttu. 2'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.