Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 27
25
Sáð var í 12 m2 reiti með þremur endurtekningum. Spretta var mjög
léleg og miklar skemmdir af kálmaðki, einkum í a- og b-liðum. Virtust
c- og d-liðir standa sig betur gegn maðkinum. Þó var margsinnis púðrað
með Gesarol, og Lindan sett á fræin.
Kálfafellsrófur og rófur frá Ragnari Ásgeirssyni virðast mér gefa
bezta raun. Þær eru bragðgóðar, þola kálmaðkinn heldur betur en t. d.
Rússneskar, og hættir mjög lítið við því að tréna.
2. Áburðartilraunir með kartöflur.
Vaxandi skammtar af N, P og K á kartöflur, nr. 21 1953.
Arið 1955. Sterkja Þurrefni Alls Söluhæfar Hlutföll
Áburður kg/ha: % % hkg/ha hkg/ha söluhæfar
a. 600 garðáburður .... 14.6 22.4 174.3 125.6 100
b. 1200 garðáburður 14.2 22.9 170.0 123.2 98
c. 1800 garðáburður 14.0 22.6 208.0 170.5 135
d. 2400 garðáburður 14.8 23.4 218.7 178.8 142
e. 3000 garðáburður 14.8 24.4 212.5 170.3 135
Vaxandi skammtar af N, P og K á kartöflur, nr. 21 1953.
Árið 1956. Sterkja Þurrefni Alls Söluhæfar Hlutföll
Áburður kg/ha: % % hkg/ha hkg/ha söluhæfar
a. 600 garðáburður 8.2 36.5 77.5 49.1 100
b. 1200 garðáburður 8.6 39.0 89.1 54.1 110
c. 1800 garðáburður 8.6 38.0 90.8 55.0 112
d. 2400 garðáburður 8.6 35.0 115.0 75.0 153
e. 3000 garðáburður 8.0 40.0 103.3 61.7 126
Meðaltal þriggja ára 1953- -1955.
Sterkja Þurrefni Alls Söluhæfar Hlutföll
Áburður kg/ha: % % hkg/ha hkg/ha söluhæfar
a. 600 garðáburður 12.93 16.0 133.7 112.5 100
b. 1200 garðáburður 13.07 18.0 158.9 129.1 115
c. 1800 garðáburður 12.17 16.0 184.5 155.0 138
d. 2400 garðáburður 12.90 16.0 192.2 162.7 144
e. 3000 garðáburður 12.87 15.0 189.4 160.9 142
Tilraunin er gerð í Kjarnalandi bæði árin og áburðurinn, sem not-
aður var er 10% N, 10% P og 15% K. Tilraunin var framkvæmd á sama
hátt og áður, 60 cm á milli raða og 4 kartöflur á metra í röð. Árangur
tilraunarinnar 1956 er mjög óábyggilegur vegna þess, að kartöflugrasið
skemmdist af frosti í lok júlí og gjörféll 28. ágúst. Hef ég því ekki tekið
tölur frá 1956 í meðaltalið.