Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 32

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 32
30 þau hafi verið notuð. Hins vegar sjást merki um notkun Tröllamjöls nokkru lengur. Þessi tilraun var framkvæmd 1956 á sama hátt og 1955 og eins og hér hefur verið lýst. Sett var niður 4. júní og varnarlyf borið á litlu síðar. I lok júnímánaðar var kartöflugrasið orðið töluvert vaxið og lítið bar á arfa, en 31. júlí gerði frost, og skemmdist þá kartöflugrasið mikið og náði sér ekki að fullu aftur og gjörféll svo 31. ágúst. Eftir fyrri frostnóttina fór mjög að bera á arfa, og náði hann algerlega yfirhöndinni þegar á leið ágúst og sáust þess ekki merki, að þessi varnar- lyf hefðu nokkur áhrif í þá átt að halda arfanum í skefjum. Ekki var tekið upp um haustið, því sama og enginn undirvöxtur hafði átt sér stað. 3. Starfsskýrsla a. Framkvœmdir 1955 og 1956. Engar teljandi framkvæmdir hafa verið þessi tvö ár, nema venjulegt viðhald bygginga, ræktunar og girðinga. Þó voru endurbættir stigar í Gróðrarstöðinni veturinn 1956. Einnig var íbúðin niðri máluð og sett tex innan í norðurherbergið. Þá var settur stálvaskur í eldhúsið á Há- teigi og gerðar fleiri minniháttar lagfæringar. b. Buið. Kúabúið var rekið með líku sniði og í árslok 1954. í árslok 1955 voru 34 kýr, 7 vetrungar, 1 naut og 3 kálfar og 3 hestar á búinu. í árslok 1956 34 kýr, 6 vetrungar, 1 naut, 8 kálfar og 2 hestar. Mjólkurinnlegg hjá Mjólkursamlagi K.E.A. var sem hér segir: Árið 1955 74.135 lítrar, með 273.183 fitueiningar; árið 1956: 90.185 lítrar, með 321.104 fitueiningar. Árið 1955 voru 16 fullmjólka kýr, sem mjólkuðu 3.596 lítra með 3.89% fitu eða 13.981 fitueiningu. Árið 1956 voru 17 fullmjólka kýr, og mjólk- uðu þær 3.642 1 með 3.75% fitu, eða 13.662 fitueiningar. Mjólkurhæsta kýrin í fjósinu árið 1955 var nr. 77, Lind, og mjólkaði hún 4.319 lítra með 3.87% fitu eða 16.715 fitueiningar. Árið 1956 var nr. 86, Harpa, hæst, með 4.225 lítra af mjólk og 4.06% fitu, eða 17.154 fitueiningar. Heyskapur var í meðallagi bæði árin og nokkrar fyrningar af heyi, sem voru seldar bæði vorin. Gripum er nú að mestu beitt á ræktað land.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.