Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 39
37
Vaxandi skammtar af fosfóráburði, nr. 22 1954.
Tilraunastöðin (V).
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1955 1956 5 ára föll
a. 120 N, 90 K, 0 P 28.5 34.3 47.43 100
b. 120 N, 90 K, 30 P 47.6 48.7 62.83 133
c. 120 N, 90 K, 60 P 48.7 50.7 63.45 134
d. 120 N, 90 K, 90 P 50.7 55.2 68.18 144
Vaxandi skammtar af fosfóráburði, nr. Mýrartunga (VI). Hey hkg/ha 23 1954. Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1955 1956 3 ára föll
a. 120 N, 90 K, 0 P ... 39.6 35.6 40.78 100
b. 120 N, 90 K, 30 P ... 47.3 52.6 49.80 122
c. 120 N, 90 K, 60 P ... 51.4 56.3 55.04 135
d. 120 N, 90 K, 90 P ... 54.0 58.1 56.07 138
Meðaltal þriggja ára i fimm tilraunum.
Hey Uppskeruauki hkg/ha
hkg/ha fyrir hver 30 kg P
a. 120 N, 90 K, 0 P.................. 48.71
b. 120 N, 90 K, 30 P.................. 62.24 13.63
c. 120 N, 90 K, 60 P.................. 65.20 2.96
d. 120 N, 90 K, 90 P.................. 65.81 0.61
Allar svara tilraunirnar vel fyrir fyrstu 30 kg af P (þ. e. 67 kg 45%
þrífosfat/ha), en strax með 60 kg skammti verða svörin ógreinilegri og
þó í öllum tilfellum miklu minni árangur. Tilraunir þessar benda til, að
á tún í rækt sé nægilegt að nota 100—150 kg af þrífosfati á móti 100—120
kg af hreinu köfnunarefni, miðað við að landinu sé lokað með nægilegu
magni af fosfóráburði.
Efnarannsóknir liggja ekki fyrir úr þessari tilraun, nema frá Klukku-
felli (III), og eru þær frá 1955 og 1956. Virðist greinilegur skortur á fos-
fór í a-lið.
c. Tilraunir með vaxandi skammta af kalí.
Eftirfarandi kalítilraunir hafa að öllu leyti fylgt fosfórtilraununum,
bæði hvað stað og tíma áhrærir. Köfnunarefnisskammtinum var einnig