Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 41
39
Vaxandi skammtar af kalí, nr. 20 1954.
Tilraunastöðin (V).
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1955 1956 3 ára föll
a. 120 N, 90 P, 0 K 58.6 55.4 67.26 100
b. 120 N, 90 P, 40 IC 60.9 62.6 75.29 112
c. 120 N, 90 P, 80 K 67.1 65.0 81.18 121
d. 120 N, 90 P, 120 K 62.7 70.6 75.94 113
Vaxandi skammtar af kali, nr. 21 1954.
Mýrartunga (VI).
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1955 1956 3 ára föll
a. 120 N, 90 P, 0 K................. 44.4 54.8 50.41 100
b. 120 N, 90 P, 40 K................. 46.2 58.1 51.85 103
c. 120 N, 90 P, 80 K................. 48.9 62.6 55.21 110
d. 120 N, 90 P, 120 K................. 51.6 62.1 56.01 111
Meðaltal þriggja ára i fimm tilraunum.
Hey Uppskeruauki hey/hkg/ha
Áburður kg/ha: hkg/ha fyrir hver 40 kg K20
a. 120 N, 90 P, 0 K........... 62.49
b. 120 N, 90 P, 40 K........... 66.22 3.53
c. 120 N, 90 P, 80 K........... 68.82 2.60
d. 120 N, 90 P, 120 K........... 66.90 -j-1.92
Yfirleitt eru þessar tilraunir nokkuð sammála og gefa til kynna að á
móti 100—120 kg af hreinu köfnunarefni þurfi ekki, við svipuð skilyrði
og eru á Reykhólum, að bera á meira en ca. 50—70 kg af hreinu kalí (K20),
og er það, eins og með fosfóráburðinn, miðað við gróin tún en ekki ný-
rækt á fyrsta ári.
Tilraunir þessar hafa ekki staðið nema 3—4 ár, og virðist það svo, að
jarðvegurinn sé nokkuð ríkur af kalí, og þess vegna tæplega við því að
búast, að þessar tilraunir gefi nægilegar upplýsingar um kalíþörfina, þegar
tilbúinn áburður er til lengdar eingöngu notaður á tún.