Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 50
48
er uppskeruaukningin mikil, og meiri en á flestum túnum fyrir sama
áburðarmagn.
Tilraun með rœktun beitilands á mýri, nr. 29 1955.
Reitaskipan og stærð ásamt landinu er það sama og í næstu tilraun
hér að framan.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1955 1956 2 ára föll
a. Landið óhreyft og óáborið 24.5 25.5 25.02 100
b. Landið óhr., 40 N, 50 P 50 K 42.2 58.5 50.35 202
c. Unnið og sáð 1. ár, 40 N, 50 P, 50 K .. 16.9 37.6 27.29 109
d. Unnið og sáð árl., 40 N, 50 P, 50 K .. 16.7 76.3 46.47 186
Mjög góð greiðsla fæst hér fyrir tiltölulega lítinn skammt af alhliða
áburði á óhreyfðu landi (b a = 25.3 heyhestar að meðaltali í tvö ár).
Viðbúið er að sáðgresið deyi fljótlega út úr c-liðnum og að hann verði
afurðarýr þar til innlendur gróður hefur fest þar rætur.
5. Tilraunir með mælingu á grassprettu.
Tilraun með mælingu á grassprettu I og II, nr. 62 1956.
Jarðvegurinn var leirblandin móajörð, sex ára tún. Gróður var mjög
blandaður. Túnvingull og vallarsveifgras nokkuð ráðandi. Þetta var tvö-
föld raðtilraun. Reitir 2 x 12.5, og uppskerureitir 1x10 m2. Endurtekn-
ingar 5. Áburður var 300 kg kjarni, 167 kg 45% þrífosfat og 150 kg 50%
kalí.
Borið Hey Hey Hey alls
Nr. I. á Slegið hkg/ha Slegið hkg/ha hkg/ha
a-liður ........................... 16/5 11/6 3.90 15/9 61.92 65.82
b-liður ........................... 16/5 25/6 19.21 15/9 36.36 55.57
c-liður ........................... 16/5 10/7 48.46 15/9 13.12 61.58
d-liður ........................... 16/5 25/7 62.73 15/9 4.07 66.80
Þessi helmingur tilraunarinnar var allur sleginn 5. júlí, heyið strax
fjarlægt og áburði þá fyrst dreift.
Borið
Nr. II á
a-liður ........................... 5/7
b-liður ........................... 5/7
c-liður ........................... 5/7
d-liður ............................ 5/7
Hey Hey Hey alls
Slegið hkg/ha Slegið hkg/ha hkg/ha
1/8 16.70 15/9 5.87 22.57
15/8 27.46 15/9 2.64 30.10
30/8 33.41 15/9 0.00 33.41
15/9 38.19 0.00 33.19