Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 61

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 61
59 hefur verið hin sama og getið var um í síðustu skýrslu, og er óþarft að endurtaka það hér. Athuganir á fræþroska og fræmagni vallarfoxgrass hafa farið fram bæði árin. Fyrra árið varð fræsetning mjög lítil og fræ- magn lítið. Stafaði þetta af þrálátum rigningum, er héldust þann tíma, er frjóvgun grassins fer fram. Varð þó svo, að fræið fullþroskaðist upp úr 15. september, en uppskera varð mjög lítil. Árið 1956 varð allgóð fræsetning í öxunum, en uppskerumagnið varð talsvert minna en venju- legt er erlendis að fáist af fræi af ha. Þessum athugunum verður haldið áfram og þá aðallega á sandjörð, því að þar þroskast allt fræ og korn fyrr en á móa- og mýrarjörð. Fræ- og kornrannsóknir hafa farið fram bæði árin. Heymjölsgerð var aðeins árið 1956 en ekki árið 1955 vegna tíðar- farsins þá. Dálítið hefur verið unnið að skjólbeltarækt og athuganir verið gerð- ar á áhrifum skjóls á byggþroskun. Byggi og höfrum hefur verið sáð bæði heima á Sámsstöðum og út á Rangársandi, og hefur sá samanburður feng- ist, að þessar korntegundir nái betri þroska þar en á Sámsstöðum. Þetta kom bezt fram árið 1955. Þá varð góð þroskun á Rangársandi en mjög léleg heima á Sámsstöðum. Þá hafa, eins og að undanförnu, verið gerðar veðurathuganir, og á nú Tilraunastöðin aðgengilegt safn veðurathugana frá árinu 1928 og til þessa dags. Eins og fyrri ár hafa efnagreiningar á heyi úr tilraunum farið fram á vegum dr. Björns Jóhannessonar, og verður sá árangur tilgreindur jafn- hliða og skýrt er frá niðurstöðum hverrar tilraunar. Fer hér á eftir ár- angur þeirra tilrauna, sem gerðar hafa verið árin 1955 og 1956, svo og meðaltöl allra áranna, sem hver tilraun hefur verið í gangi. Tilraunaniðurstöðurnar koma í sömu röð og áður. Eins og að venju er heildarmagn uppskeru birt í einu lagi, þó að það sé árangur af tveim sláttum víðast hvar, en þess verður þá getið jafnhliða, ef aðeins er um árangur einnar uppskeru að ræða. A. Tilraunir með túnrækt. 1. Áburðartilraunir. Tilraunir með eftirverkun af fosfóráburði, nr. 1 1949. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- % þurrefni Áburður kg/ha: 1955 1956 8 ára föll P a. 90 K, 0 P, 70 N 32.0 30.7 38.4 100 0.14 b. 90 K, 0 P, 70 N 48.3 49.9 55.4 144 0.19 c. 90 K, 60 P, 70 N 69.5 59.1 69.1 180 0.29 d. 90 K, 0 P, 70 N 43.0 41.0 53.7 140 0.19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.