Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 70
68
Sláttu- Hkg hey af ha Meðaltal Hlutföll
tími 1955 1956 3 ára 3 ára
16/6 17.0
7/7 23.0
28/7 20.3
18/8 6.0
15/9 4.5
71.5 75.3 85
16/6 18.2
7/7 21.0
28/7 16.5
18/8 8.0
15/9 4.8
68.5 77.8 88
Reitastærðin var 4 x 15 = 60 m2. Uppskerureitir 1 x 15 = 15 m2.
Áburður á ha var 120 kg K, 135 kg P og 134 kg N (þ. e. 400 kg Kjami).
Allur steinefnaáburðurinn var borinn á 24. maí.
Hinn 24. maí voru borin á a- og b-liði 134 kg N, en á c- og f-liði 90 kg
N. Eftir 1. slátt voru borin 44 kg N á c- og e-liði, miðað við ha. Þar sem
ekki eru til efnagreiningar á heyinu frá sláttutímunum, er ekki auðvelt
að segja nákvæmlega um heygæðin, en eftir mati á heyinu, sem fengizt
hefur frá hverjum sláttutíma, skal eftirfarandi tekið fram:
a .... 28/7 Trénuð og úr sér vaxin taða, auðsjáanlega lélegt fóður.
b .... 17/7 Allgott hey, en helzt til mikið vaxið.
10/9 Fremur gott hey, en of seint slegið.
c .... 30/6 Sérlega ilmgott hey og auðsjáanlega ágætt fóður.
23/8 Mjög gott, en heldur lakara en fyrri sláttur.
d .... 20/6 Sérlega gott fóður og óþarflega snemma slegið.
10/9 Úr sér sprottið og ekki sérlega gott fóður.
e .... 20/6 Sérlega góð taða.
28/7 Mjög góð taða.
10/9 Mjög góð taða.
f 20/6 Sérlega góð taða.
24/7 Sérlega góð taða.
23/8 Sérlega góð taða.
28/9 Sérlega góð taða.
Síðastliðið ár hefur 1. sláttur verið sleginn óþarflega snemma í d- og
e-liðum. Bezta heyið hefur að jafnaði komið af c-, e- og f-liðum. Til-
raunin í heild virðist benda í þá átt, að 4—6 vikur séu hæfilegur tími
milli slátta til þess að fá góða háartöðu, en að 71/^—H vikur, eins og í
b- og d-liðum, gefi úr sér vaxna há og fremur lélegt fóður.