Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 75

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 75
73 allt kornið, bygg og hafrar, með mjög góðu grómagni og mjölva (korn- þyngd), en síðara árið með litlum mjölva og fremur lágu grómagni, að undanskildu Sigurbygginu frá Rangársandi. Kornrannsóknir 1954. Vaxtartími Grómagn Hkl.þyngd 1000 korn Tegundir: dagar % kg þyngdig Dönnesbygg 116 97.4 55.9 32.0 Sigurbygg 131 92.0 54.3 30.0 Eddakorn 116 85.4 55.9 31.9 Flöjabygg 116 96.0 53.0 30.8 Tampabygg 128 100.0 50.0 26.4 Sv. Orionhafrar 128 80.0 47.9 38.2 Sv. Samehafrar 130 90.6 51.3 43.2 Viðarhafrar 127 97.4 42.5 35.6 Sigurbygg frá Torfastöðum 130 90.0 31.8 Sigurbygg frá Reykhólum 117 94.0 22.8 Dönnesbygg frá Reykhólum .... 117 86.0 27.6 Tampabygg frá Reykhólum .... 117 89.0 21.6 Það er eftirtektarvert, að kornið frá Reykhólum, sem aðeins hefur 2/3 af þeim mjölva, sem það ætti að hafa, skuli gróa með 86—94%. Bendir þetta á, eins og fyrri reynsla hefur raunar sýnt, að korn, sem hefur þessa stærð, getur gróið ágætlega, ef þurrkun þess er fullkomin. Hins vegar verður það aldrei eins gott útsæðiskom eins og það, sem náð hefur þeirri stærð, sem hverri tegund er eðlileg, en getur eigi að síður verið ágætt til fóðurs. Kornrannsóknir 1955. Vaxtartími Grómagn 1000 korn Tegund: dagar % þyngd í g Dönnesbygg 121 62.0 19.8 Sigurbygg af sandjörð 148 95.4 24.0 Eddabygg (móajörð) 130 38.0 13.3 Flöjabygg (móajörð) 123 68.0 18.0 Tampabygg (móajörð) 131 41.4 31.6 Sv. Orionhafrar (sandur) 148 63.4 32.4 Sv. Samehafrar (mýri) 133 12.3 31.6 Mest af þessu komi var notað til útsæðis 1956, og reyndist það betur en grómagnsákvörðunin gaf til kynna. Kemur stundum fyrir, einkum í óhagstæðum sumrum, að bæði bygg og hafrar bæta við sig grómagni frá því í febrúar og til vors, en það verður því aðeins, að komið sé þurrkað það vel, að ekki taki það myglu í sig við geymsluna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.