Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 76

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 76
74 Haldið hefur verið áfram með athugun á áhrifum skjólbelta á korn- þroskun, og fer árangur þeirrar tilraunar hér á eftir. Við athgunina var notað bygg. Vaxtartími Gró- 1000 korn Hlutföll Tegund 1954: dagar magn þyngdíg skjóllaust Flöjabygg án skjóls .................... 116 96.0 30.8 100 Flöjabygg í skjóli...................... 130 97.0 36.8 116 Tegund 1955: Flöjabygg án skjóls .................... 123 68.0 18.0 100 Flöjabygg í skjóli ..................... 135 66.0 28.8 160 Mest gætir áhrifa skjólsins á kornþroskann í köldum sumrum, eins og glöggt kemur fram 1955. — Um ræktun skjólbelta er lítið rætt, en það er nú búið að athuga áhrif skjólbelta á kornþroskun í níu sumur, og hef- ur ávalt komið sama svarið: Skjólið eykur mjölvann í korntegundunum, rýmkar ræktunarskilyrði landsins og prýðir umhverfið. Við ræktun skjólbelta þarf að gæta þess, að nota einungis nokkuð stórar plöntur, setja plönturnar niður í vel undirbúinn og myldinn jarð- veg, hirða beltin vel fyrstu ár ræktunarinnar og verja þau fyrir ágangi búfjár. í skjólbelti má nota birki, víði og sitkagreni. C. Garðyrkjutilraunir. 1. Áburðartilraunir á kartöflur. Vaxandi skammtar af N, P og K á kartöflur, nr. 11 1950. Fyrirkomulag var allt hið sama og áður. — Vaxtarrými 30 x 60 cm. Reitastærð 30 m2. Samreitir fjórir. Uppskera er talin í hkg/ha. Arið 1955 Áburður kg/lia: Alls Sm. % a. 600 garðáburður .... 68.6 29.7 b. 1200 garðáburður ...... 95.0 23.7 c. 1800 garðáburður ..... 122.5 20.1 d. 2400 garðáburður.... 127.1 18.4 e. 3000 garðáburður.... 130.0 19.2 Settar niður............ 3/6 Teknar upp.............. 22/9 Hitamagn ............... 1137.5° C Regnmagn ............... 553.2 mm Vaxtartími ............. 110 dagar Hlut- Árið 1956 Meðaltal 7 ára föll 7 ára Alls Sm. % Alls Söluh. Söluh. 98.4 23.3 143.8 127.7 100 151.8 23.0 169.8 152.2 120 193.1 16.0 195.8 177.6 140 212.3 16.0 204.7 186.7 147 239.8 14.4 222.5 205.8 162 31/5 20/9 1115.8° C 270.1 mm 111 dagar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.