Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 77

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 77
75 í tilraunina var notað sem útsæði Ben Lomond, 40—45 g að stærð. Tilraunin er gerð, eins og áður, á fremur mögru mólendi. Forrækt bygg til þroskunar. Bæði árin vex uppskeran nokkuð reglulega við vaxandi garðáburð. Fvrra árið er uppskeran mun lægri að jafnaði en árið 1956, og veldur þar um hin mikla úrkoma. Síðara árið er þurrara og betri skil- yrði fyrir kartöflurækt, en þó bar á göllum vegna frostanna síðast í ágúst og í fyrri hluta september. Þegar litið er til meðaltalsins frá sjö árum, verður reyndin að jafnaði sú, að á ófrjóu landi verður næststærsti og stærsti áburðarskammtur liæfilegur til þess að gefa sæmilega uppskeru, bæði hvað gæði og magn snertir. Þurrefnisákvörðun uppskerunnar 1955 varð: a. 16.8%, b. 17.1%, c. 17.3%, d. 17.3% og e. 17.7% þurrefni. Er hér ekki teljandi munur á þurrefni, en það er þó heldur lágt sem eðlilegt er eftir svona slæmt sumar. 2. Tilraunir með kartöfluafbrigði. Ajbrigðatilraunir rneð kartöflur, nr. 65 1955. Bæði árin voru eftirgreind níu afbrigði reynd á fremur mögrum móa- jarðvegi. Áburður var 2000 kg garðáburður á ha. Sett var niður í til- raunirnar 3. júní bæði árin og tekið upp 11. og 15. sept. Uppskeran er mjög lítil, og stafar það mest af tíðarfarinu. Bæði árin voru slæm kartöfluár. Uppskera er talin í hkg/ha. Árið 1955: Árið 1956: Meðaltal 2 ára: Þurre. Smáar Uppsk. Smáar Uppsk. Sölu- Uppsk. Hlutf. % % alls % alls hæfar alls söluh. 1. Gullauga . 21.3 20.4 143.8 17.9 103.5 100.0 123.7 100 2. Rauðar íslenzkar . . 20.8 52.4 127.1 35.5 110.1 61.6 118.6 62 3. Sequoia . 18.9 13.4 156.3 6.1 97.2 113.4 126.8 113 4. Kennebec . 18.9 11.3 129.1 13.0 79.9 92.1 104.5 92 5. Kathadin . 18.8 10.9 77.1 7.8 55.3 56.9 66.2 57 6. Green Mountain . . 17.8 13.9 75.0 9.7 77.5 67.4 76.3 67 7. Dir. Johanson . . . . . 17.9 12.3 85.4 8.6 84.2 76.0 84.8 76 8. Bintje . 18.3 20.6 64.6 22.5 58.1 48.2 61.4 48 9. Egenheimer .. 17.3 13.2 79.2 16.0 68.3 63.3 73.8 63 Hvað matarhæfi snertir verða Gullauga og Rauðar íslenzkar í fyrsta flokki. Bintje reynist allgóð til matar, en hinar allar mun lakari matar- kartöflur. Ekki var vart neinna sjúkdóma á afbrigðunum, svo þar er ekki orsakanna að leita á lélegri sprettu. Tíðarfarið var þannig að ekki var hagstætt fyrir kartöfluvöxtinn eins og hiti og úrkoma bera með sér í eftir- farandi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.