Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 91
89
3. Tilraunir með grastegundir og stofna.
Tilraun með grastegundir, nr. 11 1952.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Grastegundir: 1955 2 ára föll
Hávingull 55.9 58.50 100
Túnvingull 86.0 90.25 154
Vallarsveifgras 70.2 59.70 102
Hásveifgras 45.3 51.65 89
Línsveifgras 51.4 51.75 89
Rýgresi* 0.0 69.70 119
Axhnoðapuntur* 0.0 39.70 68
Vallarfoxgras 53.4 65.70 112
Háliðagras** 64.5 62.75 108
Fræið mjög lélegt aðeins strá á stangli í fyrstu, en þekur alveg reit-
ina 1955. Á tilraunalandið var borið: 100 kg N, 90 kg P og 90 kg K.
Rýgresið og Axhnoðapunkturinn hafa dáið svo til alveg, en hinar teg-
undirnar hafa haldið sér vel. — Þessari tilraun var hætt 1955.
Tilraun með mismunandi grasfrœstofna, nr. 12 1953.
Hey hkg/ha Þurrefni %
Nöfn grasstofna: 1954 og 1955 Ehv. Ca P
1. Vallarfoxgras: O. FI. Wild 69.9 16.45 0.50 0.33
2. S-50 60.3 19.28 0.50 0.35
3. -„- S-48 77.0 17.22 0.46 0.32
4. -„- S-51 66.4 15.96 0.55 0.32
5. Randagras: William Bros 66.1 19.30 0.49 0.37
6. —Asbischer, U.S.A 61.6 22.20 0.41 0.38
7. -„- Olds, U.S.A 61.6 19.20 0.45 0.37
8. —,,— Northorp King 60.9 21.20 0.50 0.38
9. —„— Mac Donald 59.9 22.00 0.41 0.40
10. Hásveifgras: Ötofte I 62.1 12.75 0.60 0.35
11. —„— Trifolium 76.8 18.22 0.53 0.33
12. Vallarsveifgras: O. H. Wild 91.2 15.10 0.46 0.28
13. Túnvingull: Roskilde 83.3 15.56 0.48 0.29
14. S-59 75.2 16.54 0.49 0.31
15. „ T. Beltseed 71.0 17.63 0.51 0.31
16. Hávingull: Ötofte I 74.8 17.10 0.63 0.30
17. O. H. Wild 67.3 16.36 0.60 0.30
18. S-215 64.0 16.05 0.67 0.30
19. S-53 63.5 19.07 0.60 0.32
* Dautt að mestu árið 1955.
** Fræið mjög lélegt. aðeins strá á stangli í fyrstu, en þekur alveg reitina 1955.