Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 100
98
a. b. c. d. e.
Nothæf uppskera, hkg..... 80.2 96.9 114.6 143.7 135.3
Útsæði, hkg................. 13.3 20.0 26.7 33.3 40.0
Nettó-uppskera, hkg........ 66.9 76.9 87.9 110.4 95.3
Hlutfall ................ 100 115 131 165 142
Tilraun rneð vaxtarrými á Gullauga, nr. 29 1954.
(Meðaltal 3 ára 1954- -1956)
Sterkja Smælki Kartöflur Söluhæfar Hlutföll
Tilhögun: % % hkg/ha hkg/ha söluhæfar
a. 2 kartöflur á metra .... 11.1 17.6 129.8 106.1 100
b. 3 kartöflur á metra .... 11.4 18.3 157.6 129.0 122
c. 4 kartöflur á metra .... 11.8 19.4 177.4 142.6 135
d. 5 kartöflur á metra .... 12.1 18.5 201.4 163.7 155
e. 3 x 2 kartöflur á metra . 12.8 19.0 222.9 168.7 160
Meðaltal þessara þriggja ára sýnir að e-liður gefur mest af söluhæfri
uppskeru að rniagni til. Þegar útsæðið er dregið frá söluhæfri uppskeru
eru meðaltölurnar þessar, ef miðað er við meðalþyngd útsæðiskartaflna
sé 40 grömm:
a.-liður .......................................... 92.8 hkg/ha
b-liður ........................................... 109.0
c-liður ........................................... 115.9 —
d-liður ........................................... 130.4 -
e-liður ........................................... 128.7 -
Tilraun þessi bendir því til þess, að hagkvæmt sé að setja Gullauga
þétt niður.
Tilraun með mismunandi vaxtarrými á Rauðum isl., nr. 29 a. 1955.
(Arið 1955)
Liðir 5, endurtekningar 2, annars tilhögun að öllu eins og í nr. 29.
Uppskera hkg/ha Sterkja hkg/noth. uppsk. Hlutföll
Liðir: Alls Srnælki Noth. % Sterkja Þurrefni Alls Noth. Sterkja
a........... 125.0 35.4 89.6 13.2 11.8 17.0 100 100 100
b......... 139.6 47.9 91.7 14.4 13.2 18.5 112 102 112
c........... 166.7 54.2 112.5 15.3 17.2 23.7 133 126 146
d......... 185.4 72.9 112.5 14.4 16.2 22.7 148 126 137
e........... 177.1 79.2 97.9 13.9 13.6 19.2 142 109 115
Smælkið er óeðlilega mikið í báðum tilraununum, mundi vafalaust
hafa orðið minna ef vaxtartíminn hefði orðið lengri. Sýndi sig að í görð-
um upp við veginn, sem þiðnuðu fyrr, varð sprettan miklu meiri.