Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 101
99
Tilraun með mismunandi vaxtarrými á Rauðum isl., nr. 29 a. 1955.
(Árið 1956)
Áburður og tilhögun eins og nr. 29, borið á og sett niður 30. maí,
tekið upp 10. september. Grasið frosið niður 28. ágúst.
Uppskera hkg/ha: út- í nothæfri uppskeru Hlutföll
Liðir: Alls Smælki Noth. sæði Sterkja % Sterkja hkg Alls Noth. Sterkja
a. .... . 89.6 25.0 64.6 10.0 9.6 6.20 100 100 100
b . 110.4 33.3 77.1 15.0 10.6 8.17 123 119 132
c. . . . . 135.4 37.4 98.0 20.0 10.0 9.80 151 152 158
d . 153.6 49.5 104.1 25.0 9.9 10.30 173 161 166
e . 154.2 46.9 107.3 30.0 9.7 10.40 172 166 168
Hér er reiknað með að meðalþyngd útsæðis sé 30 g og sé það dregið
frá fæst nothæf uppskera, þ. e. „nettóuppskera":
a. b. c. d. e.
Nothæf uppskera ........... 64.6 77.1 98.0 104.1 107.3
Útsæði..................... 10.0 15.0 20.0 25.0 30.0
Nettóuppskera.............. 54.6 62.1 78.0 79.1 77.3
Hlutföll .................... 100 114 143 145 142
Tilraun með vaxtarrými á Rauðum íslenzkum, nr. 29a 1955.
(Meðaltal 2 ára 1955-1956)
Sterkja Smælki Kartöflur Söluhæfar Hlutföll
Tilhögun: % % hkg/ha hkg/ha söluhæfar
a. 2 kartöflur á metra........... 10.80 28.0 101.3 77.1 100
b. 3 kartöflur á metra........... 11.97 31.6 120.1 84.4 110
c. 4 kartöflur á metra........... 11.87 29.2 135.8 105.3 137
d. 5 kartöflur á metra........... 11.40 34.6 164,2 108.3 141
e. 3 x 2 kartöflur á metra..... 11.10 35.2 161.8 102.6 135
Meðaltal þessara tveggja ára sýnir að ekki virtist hagkvæmt að hafa
meira en 4 kartöflur á meter (c-liður).
Ef gert er ráð fyrir að meðalþyngd útsæðiskartaflna sé 40 grömm, verð-
ur „nettó“-uppskera þessi:
a-liður ................. 77.1 -r- 13.3 = 63.8 hkg/ha söluhæfar
b-liður ...................... 84.4 -t- 20.0 = 64,4 - -
c-liður ..................... 105.3 -j- 26.7 = 78.6 - -
d-liður ..................... 108.3 -4- 33.3 = 75.0 - -
e-liður ..................... 102.6 h- 40.0 = 62.6 - -
7: