Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 105

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 105
103 Framkvæmdir 1956. Gengið var nú frá 8 lia lands í Haganum, það fullunnið og sáð í gras- fræi. Var það allt unnið með David Brown draganum og jarðtætara, og fékkst landið þannig ágætlega mildið og vel slétt. Þá var og um haustið tætt allmikið af smáþýfðu landi á nesinu meðfram bökkunum, sem látið verður gróa upp. Keypt var mikið af girðingarefni og staurar settir um- hverfis ræktunina í Tanga og Haganum og víðar, en eftir er að girða á þá. Girðingarefni var og flutt á Jökuldal, til að korna upp girðingarhólfi allstóru til að geyma í fé við rúning í Rana. Þá var grafið eftir vatni í brekkunni ofan við bæinn hjá núverandi vatnsbóli, til að reyna að bæta úr vatnsskorti þeim, sem ávallt er í þurrka- tíð síðari hluta sumars. Settar voru 2 vandaðar timburbrýr á skurði á nesinu. Önnur á aðal- skurðinn í Melakróknum og hin á áveituskurðinn yzt, þar sem hann er stíflaður, þegar uppistaða er sett á nesið. Þessar brýr stytta rnjög leið við heyflutning á vagni og dráttarvél af nesinu til fjárhúsanna og eru einnig nauðsynlegar fyrir sauðféð. Þær eru 13 fet á breidd, en ekki nægilega traustar fyrir vörubíl. Til þessara framkvæmda allra var varið um 30 þúsund krónum. Fjár- liúss- og hlöðuþak var nú málað og hlaðan lituð með Snowcemi. Gengið var frá umhverfi hlöðu með því að steypa dálítinn veggarm frá súgþurrk- unarklefa og hlaða úr snyddu mikla kanta út frá hlöðu við báða stafna. Ytri hurðir voru settar á fjárhúsin til að byrirbyggja innfenni, og fleiri endurbætur og aðgerðir framkvæmdar. Til þessa alls var varið 15 þús- und krónum. Búið. Það stækkaði nokkuð á árinu. Búféð var í árslok: 5 kýr, 2 geldneyti, 1 kálfur, 4 hestar, 489 ær, 142 gemlingar, 12 hrútar og 2 sauðir, eða sauðfé samtals 645. Keypt voru á árinu 48 lömb til tilrauna samkvæmt samningi við Búnaðarsamband Austurlands, sem síðar verður greint frá nánar. Heyfengur var litlu meiri en sumarið áður, og varð ekki meiri að rúmmáli, er sigið var í heygeymslum, en nokkru meira var sett í vothey nú, eða ca. 200 hestar, vetrarvegnir, miðað við þurrhey. Heyfeng má áætla 1100—1200 hesta úr vetrargeymslu. Fyrningar um vorið voru 240— 250 hestar. Slægjur voru leigðar með meira móti og gáfu slægjutakar upp að hafa heyjað rúmlega 220 hesta. Kartöfluuppskera nam ca. 45 tunnum, auk úrgangs, og var uppskera sæmileg í eldri görðunum. Káluppskera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.