Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 109

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 109
107 grassins voru þó ekki notuð nákvæm mælitæki og þótti því réttara að reikna þurrheysmagnið úr hverjm lið út frá meðal heyprósentu allra lið- anna í hverri tilraun í hvorum slætti, og er sú aðferð notuð hér við ákvörðun heysins. Framkvæmd tilraunanna. 1. Á Skeggjastöðum. Þar var tilraununum valinn staður á gamalli sáðsléttu ræktaðri upp úr valllendismóa. Tilraunasvæðið liggur rétt ofan við þjóðveginn fram- an við heimreiðina (að bæ Páls). Túnið var í sæmilegri rækt. Að mestu leyti hefur verið notaður tilbúinn áburður á það undanfarin ár. Gras- tegundir voru þarna mest háliðagras og nokkuð af vallarsveifgrasi, en tiltölulega lítið af snarrót, túnvingli og vallarfoxgrasi. Dálítið kal kom fram á spildunni þar sem fosfórtilraunin var gerð. Annað sem ruglaði niðurstöður þeirrar tilraunar var, að dreifing köfn- unarefnisáburðarins, sem framkvæmd var með höndum, eins og öll áburð- ardreifing á tilraunirnar, heppnaðist ekki vel. Uppskeran nokkuð reglu- leg af samreitunum hverjum fyrir sig enda virtust engin mistök verða með framkvæmd hennar. Áburði var dreift á tilraunareitina 20. maí, var þá að leysa snjó af túninu, sem féll í kuldakasti, sem kom fyrri hluta mánaðarins. Fyrri sláttur var framkvæmdur 4. júlí en síðari sláttur 18. ágúst. Við fyrri slátt stóðu grösin í blóma, en við síðari slátt grasið að byrja að tréna, háliðagrasið jafnvel að byrja að fella fræ. Við fyrri slátt bar nokk- uð á að blaðvisnun kæmi fram á kalílausu reitunum og jafnvel á sumum reitunum sem fengu minnsta kalískammtinn. 2. Á Hjaltastað. Tilraunareitirnir voru þar settir niður á eins árs sáðsléttu í nýlega framræstri mýri, sem liggur framan og neðan við gamla túnið. Land þetta er nærri flatt. Fyrir sáningu hafði verið borinn búfjáráburður í flagið og hafði honum ekki verið vel dreift og gerði það uppskeru reitanna óreglu- legri. Grastegundir voru nær einvörðungu hásveifgras ríkjandi með nokkru af háliðagrasi. Borið var á 22. maí. Miltið kal kom fram á tilraunasvæðinu. Því olli kuldakaflinn, sem var að ganga yfir rétt fyrir dreifingu áburðarins og var kalið ekki farið að sjást. Kalið var mjög misjafnt á einstökum reitum sem vænta mátti, eða frá því að vera ekki greinanlegt til þess að ná yfir t
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.