Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 114

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 114
VII. Skýrsla Bændaskólans á Hvanneyri MAGNÚS ÓSKARSSON 1. Veðurfar 1956. Janúar til apríl. Um áramótin var snjólaust á láglendi. Um miðjan janúar kom dálítið kuldakast, og varð hann kaldasti mánuður ársins. Febrúar og marz voru hlýir mánuðir, en nokkuð votviðrasamir, enda var sunnanáttin venjulega ríkjandi. í apríl var oft norðanátt, en þó aldrei veruleg frost. í apríllok var lítill klaki í jörðu, svo hægt var að hefja jarð- vinnslu. Maí. Fyrri hluta mánaðarins var norðanátt ríkjandi, en seinni hlut- ann var breytileg átt. Vorverkin gengu vel. 17. maí var enn klaki í mýrar- jörð, en hann var orðinn afar þunnur. Júní. Um miðjan mánuðinn var sunnanátt ríkjandi, annars var norð- anátt og þurrkur. Sláttur byrjaði 28. júní. Grasspretta var í meðallagi góð. Júlí. Þá var hér breytileg átt. Lítið rigndi, en samt var ekki um skarpa þurrka að ræða. Júlí var hlýjasti mánuður ársins. Ágúst. í þessum mánuði var um hér um bil samfellda þurrka að ræða. Heyskapur gekk því afar vel. Norðanáttin var alveg ríkjandi. Kartöflu- grös féllu að mestu í næturfrosti 28. ágúst, og var því kartöfluuppskera rýr. September. Þessi mánuður var yfirleitt hlýr. Gengu hauststörf vel. Sunnan og austanátt voru að mestu ráðandi, úrkoma var samt ekki mjög mikil. Október til desember. Einkennandi fyrir þessa mánuði var hlýindi og miklar rigningar. Úrkoman í Andakílsárvirkjun mældist vera 1008.8 mm, þessa þrjá mánuði. Mest rigndi þó í nóvember eða 487.4 mm. Tún voru græn fram að áramótum. Á Hvanneyri voru ekki gerðar veðurathuganir. Aftur á móti birtast hér helztu atriðin úr veðurskýrslum Andakílsárvirkjunarinnar. Hún stendur í um það bil 4 km fjarlægð frá tilraunalandinu á Hvanneyri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.