Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 118
116
2. Jarðyrkjutilraunir. •
Kalk á nýrœkt i m.ýri, nr. 9 1956.
Áburður kg/ha: Hey hkg/ha Hlutföll *
a. 100 N, 150 P, 80 K 27.8 100
b. 100 N, 150 P, 80 K, 4000 kalk 26.5 95
c. 100 N, 150 P, 80 K, 8000 kalk 26.3 94
d. 100 N, 150 P, 80 K, 12000 kalk 25.1 90
Samreitir eru 4. Stærð reita er 12x4.5 = 54 m2. Uppskerureitir
10x3.5 : 35 m2.
Tilraunin er í mýri, sem ræst var fram 1953. Kalkið var venjulegt
áburðarkalk frá áburðarsölu ríkisins. Kalkið var tætt niður í jörðina með
jarðtætara. Það voru víða gróðurlausar skellur í tilraunina. Eftir líkinda-
reikningi er ekki um raunhæfa vaxtarminnkun að ræða. Sáð var í landið
5. júní og það slegið 29. ágúst.
3. Engjatilraunir.
Tilraun með N, P og K á áveituengi, nr. 19 1956.
Áburður kg/ha: Hey hkg/ha Hlutföll
a. Áburðarlaust 43.0 100
b. 50 N 53.8 125
c. 100 N 66.4 154
d. 100 N, 70 P 66.5 155
e. 100 N, 70 P, 80 K 64.4 150
Samreitir eru 5. Stærð reita er 7.07x7.07 = 50 m2. Uppskerureitir
eru 6x6 = 36 m2.
Tilraunin er ofarlega á Hvanneyrarfit. En fitin er mynduð úr fram-
burði Hvítár. Þarna er um það bil 60% af gróðrinum gulstör, afgangur-
inn er að mestu leyti heilgrös. Kalí og fosfór var dreift 16. maí. Sjór féll
á tilraunalandið 27. maí og 8. júní. Köfnunarefni var borið á 12. júní. »
Slegið var 3 ágúst.
4. Athugun á mismunandi þurrefnisákvörðunum.
Þessar athuganir voru að mestu leyti gerðar í þurrskáp. Skápurinn er
þýzkur af Heraeurgerð. Hann kom að Hvanneyri vorið 1956. Innanmál
þurrkhólfsins er: Hæð 50 cm, dýpt 41 cm breidd 52.5 cm. í þurrkhólf-
inu eru 4 þunnar götóttar málmhillur, sem hægt er að færa upp og nið-