Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 118

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 118
116 2. Jarðyrkjutilraunir. • Kalk á nýrœkt i m.ýri, nr. 9 1956. Áburður kg/ha: Hey hkg/ha Hlutföll * a. 100 N, 150 P, 80 K 27.8 100 b. 100 N, 150 P, 80 K, 4000 kalk 26.5 95 c. 100 N, 150 P, 80 K, 8000 kalk 26.3 94 d. 100 N, 150 P, 80 K, 12000 kalk 25.1 90 Samreitir eru 4. Stærð reita er 12x4.5 = 54 m2. Uppskerureitir 10x3.5 : 35 m2. Tilraunin er í mýri, sem ræst var fram 1953. Kalkið var venjulegt áburðarkalk frá áburðarsölu ríkisins. Kalkið var tætt niður í jörðina með jarðtætara. Það voru víða gróðurlausar skellur í tilraunina. Eftir líkinda- reikningi er ekki um raunhæfa vaxtarminnkun að ræða. Sáð var í landið 5. júní og það slegið 29. ágúst. 3. Engjatilraunir. Tilraun með N, P og K á áveituengi, nr. 19 1956. Áburður kg/ha: Hey hkg/ha Hlutföll a. Áburðarlaust 43.0 100 b. 50 N 53.8 125 c. 100 N 66.4 154 d. 100 N, 70 P 66.5 155 e. 100 N, 70 P, 80 K 64.4 150 Samreitir eru 5. Stærð reita er 7.07x7.07 = 50 m2. Uppskerureitir eru 6x6 = 36 m2. Tilraunin er ofarlega á Hvanneyrarfit. En fitin er mynduð úr fram- burði Hvítár. Þarna er um það bil 60% af gróðrinum gulstör, afgangur- inn er að mestu leyti heilgrös. Kalí og fosfór var dreift 16. maí. Sjór féll á tilraunalandið 27. maí og 8. júní. Köfnunarefni var borið á 12. júní. » Slegið var 3 ágúst. 4. Athugun á mismunandi þurrefnisákvörðunum. Þessar athuganir voru að mestu leyti gerðar í þurrskáp. Skápurinn er þýzkur af Heraeurgerð. Hann kom að Hvanneyri vorið 1956. Innanmál þurrkhólfsins er: Hæð 50 cm, dýpt 41 cm breidd 52.5 cm. í þurrkhólf- inu eru 4 þunnar götóttar málmhillur, sem hægt er að færa upp og nið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.