Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 69

Saga - 2013, Blaðsíða 69
það bréf enn lengri tíma að komast milli landshluta. Sumardaginn fyrsta árið 1819 skrifaði Malene Páli og þakkaði bréf með Steinmóði „hvurt eg medtok litlu firir paska, æ mikid giörir sú vega leingd sem milli okkar er ad þo madur skrifi linu skuli þad vera næstum því missiri á leidini“.26 Upplýsingar um hvernig bréf voru send og hvenær þau bárust voru mikilvægur hluti af bréfaskrifum þessa tíma, án efa vegna þess hve samgöngur voru erfiðar og ferðir strjálar. Bréf kvennanna á Hallfreðarstöðum hefjast yfirleitt á þökkum fyrir kærkomin og langþráð bréf frá Páli og því næst upplýsingum um hvenær og hvernig þau bárust. Mamma skrifar til dæmis 10. janúar 1824: Stutt eptir þad eg skrifadi þier fekk eg brief er þú hafdir sent til nordurlands med Isfjardar mannin[um] og nu annad firir 2 dögum med tekid er þu hafdir med postinum sent þacka eg þier hiartanlega, med postferð þeirri er hedan vard um Jolaföstu komuna skrifadi eg þer sedil, er eg þikist vita ad en nú muni liggia í nordurlandi, og mun- irdu ei fa hann fir en þennan sedil, i hann limdi ég þad eg þá mundi sídan hefur fátt til frétta borid…27 Að einhverju leyti er þessi nákvæma upptalning til þess að skrásetja þau bréf sem hafa verið skrifuð og send og komust e.t.v. ekki öll til skila. Meðferð á pósti gat verið slæm og póstar lentu í hrakningum þar sem bréf blotnuðu og jafnvel eyðilögðust. Þau komu stundum uppbrotin til viðtakenda og þegar þau voru send með óvæntri ferð, í vasa einhvers en ekki pósttösku, var aldrei að vita hvað gerðist. Í nýlegri rannsókn á bréfaskrifum almennings í Bretlandi á átj- ándu öld bendir sagnfræðingurinn Susan Whyman einmitt á að fólk, einkum lægri stéttirnar, hafi verið mjög upptekið af því hvernig gekk að koma bréfum til skila og hvaða leiðir hafi verið hentugastar til bréfasendinga. Á sama tíma var verið að byggja upp póstþjón- ustuna (Royal Mail) í Bretlandi en samspil hennar og bréfaskrifta er öðrum þræði rannsóknarefni Whyman. Burðargjöld voru há fyrstu áratugina og almenningur nýtti því einnig aðrar og óformlegri leiðir.28 Á Íslandi bættust við vegleysur og strjálar ferðir sem gerðu óformlegu leiðirnar jafnvel enn mikilvægari. kvennabréfin á hallfreðarstöðum 67 26 Lbs. Lbs. 2411 a 4to. Malene Jensdóttir til Páls Pálssonar sumardaginn fyrsta 1819. 27 Lbs. Lbs. 2411 a 4to. Malene Jensdóttir til Páls Pálssonar 10. janúar 1824. 28 Susan Whyman. The Pen and the People. English Letter Writers 1660–1800 (Oxford: Oxford University Press 2011 [2009]), bls. 64 o. áfr. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.