Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 20

Saga - 2013, Blaðsíða 20
deild Landsbókasafns Íslands.30 Ítarlegasta og elsta handritið er talið ritað í kringum 1860.31 Handritið sem gefið var út á bók árið 1892, og er að mestu samhljóða handriti Gísla frá því um 1860 um sjálft morðmálið, var í eigu Sighvats Grímssonar Borgfirðings en þeir Gísli voru vinir og samstarfsmenn.32 enginn efnislegur munur er á frásögninni af málinu í prentuðu handriti Sighvats Borgfirðings og handriti Gísla frá um 1860. Reyndar sýnir textinn frá um 1860 hversu litlu hefur verið breytt í samanburði við handrit Jóns espólíns að Húnvetninga sögu þótt vissulega bæti Gísli konráðsson ýmsu smálegu við frásögnina á þeim þremur áratugum sem liðu frá því að Jón espólín gekk frá handriti sínu. Þær viðbætur skipta hins vegar engu máli fyrir framvindu morðsögunnar.33 Af þessu er ljóst að sagan af Natani ketilssyni þegar hann var bóndi á Illugastöðum 1826–1828 var skrifuð í Skagafirði innan við sex árum eftir að morðbrennan varð í Húnaþingi. Nánast er sama hvar borið er niður í Natansmálum: handrit espólíns að Húnvetn - inga sögu leggur grunninn að frásögninni. Því er vart hægt að tala um sjálfstæða sögu Gísla konráðssonar um tíma Natans á Illuga - stöðum þótt hann hafi síðar dregið efnið saman í eitt handrit og bætt lítillega við. Jón espólín hefur ritað Illugastaðaþátt á árunum 1826 eggert þór bernharðsson18 31 Það sem merkt er JS. 123 8vo. 32 Sighvatur Grímsson Borgfirðingur skýrði tilurð handritsins hér: Þjóðviljinn ungi 24. janúar 1893, bls. 31. — Sighvatur ræðir nánar um vinnubrögð Gísla konráðs sonar í formála sínum hér: Gísli konráðsson, Æfisaga Gísla Konráðs - sonar ens fróða, bls. III–XIII. 33 Sé einungis tekið dæmi af morðnóttinni eru efnislegar viðbætur Gísla kon - ráðssonar í Húnvetninga sögu við handrit espólíns að Húnvetninga sögu fólgnar í upplýsingum um það hvernig Natan eignaðist slaghamarinn, að Daníel Guðmundsson vinnumaður væri farinn aftur til Geitaskarðs, að talið sé að Sigríður bústýra hafi sagt barninu að verið væri að skera hrúta þegar óp heyrð ust úr baðstofunni og um kveðskap Hallgríms læknis Jónssonar á Nauta - búi. — Þótt enginn efnislegur munur sé á frásögninni af morðnóttinni í prentaðri Natanssögu frá 1892 og handriti Gísla frá um 1860 hafa hins vegar fáein atriði bæst við miðað við Húnvetninga sögu Jóns espólíns. Til viðbótar áðurgreindum upplýsingum er sagt frá því að Jón Árnason, hinn sakborning- urinn í „fjárdrápsmálinu“, hafi verið með Arnljóti hreppstjóra á Gunnsteins - stöðum; að Natan hafi flýtt sér mjög vestur og ætlað til Geitaskarðs næsta dag; að Natan hafi, að sögn, tekið barnið á heimilinu af fátækum; hver aldur Natans og Péturs var þegar þeir voru drepnir; að fleiri hafi orðið sekir um þjófnað á Illugastöðum og vitað um morðáformin. Loks er greint örlítið nánar frá því hvernig lík Natans leit út þegar það fannst. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:03 Page 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.