Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 135

Saga - 2013, Blaðsíða 135
menn stjórnarflokkanna að milda þau svo mjög að Hermann taldi þau orðin næsta gagnslaus. eftirlitsaldur var meðal annars lækk - aður úr 20 árum í 18 ár, sem margir uppeldisfrömuðir töldu eðlileg- an sjálfræðisaldur.132 Minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins, sem tók við af þjóðstjórninni í maí 1942 með stuðningi Alþýðuflokks og Sósíalistaflokks, virðist samt hafa talið lögin ganga of langt í forsjár- hyggju og einungis fylgt þeim eftir með hálfum hug.133 Í eitt og hálft ár, frá apríl 1942 til október 1943, framfylgdu stjórn- völd bráðabirgðalögunum og lögunum sem þingið samþykkti á grundvelli þeirra, einkum í Reykjavík og nágrenni. Ungmenna - dómur tók fyrir 62 mál, úrskurðaði 26 stúlkur til vistar á sveitabæj- um og sendi 14 stúlkur í nýstofnaðan vinnuskóla á kleppjárns reykj - um, flestar fyrir óreiðu og lauslætislíf. Frumgögn í öllum þessum málum voru skýrslur Jóhönnu knudsen, sem Hermann Jónasson fól í apríl 1942 að annast ungmennaeftirlit lögreglunnar í nánu samstarfi við barnaverndarnefnd. Flestir úrskurðirnir snerust um 15–16 ára gamlar stúlkur og dómsgögn sýna að allnokkur hópur unglingsstúlkna var í tygjum við hermenn. Ungmennaeftirlitinu og barnaverndarnefnd bar að hafa afskipti af þessum stúlkum og til ástandið og yfirvöldin 133 134 ÞÍ. DR. B/1040–1042. Ungmennadómur 1942–1943; Ue. B/1-32. Jónatan Hall - varðsson til Jóhönnu knudsen 13. mars 1944. Tveir úrskurðir ungmennadóms eru ekki taldir með hinum 40 hér að ofan. Þar var um að ræða eina stúlku, sem vistuð var hjá frænku sinni utanbæjar, og aðra sem áfrýjaði hælisúrskurði til hæstaréttar. Sú stúlka var að sögn Jóhönnu knudsen eina stúlkan sem úrskurðuð var til hælisvistar vegna leti, útivistar og ódælni en ekki „siðferðis- brots“. Hæstiréttur hnekkti þeim úrskurði og ákvað að yfirvöld skyldu koma henni fyrir á heimili (í sveit) eða í skóla. Athyglisvert er að hæsti réttur fann sérstaklega að því að stúlkan skyldi ekki hafa verið leidd fyrir ungmennadóm „svo fljótt sem kostur var“, eftir að hún var hneppt í gæslu (í upptökuhælinu í farsóttarhúsinu í Reykjavík), enda hefði dómurinn „þá átt að kveða, áður en sólarhringur var liðinn, upp úrskurð um, hvort henni skyldi haldið áfram í gæslu, sbr. lögjöfnun frá 60. grein stjórnarskrárinnar.“ Þetta var alvarleg áminning frá hæstarétti um að ungmennaeftirlitið, undir stjórn Jóhönnu knudsen, bryti stjórnarskrárbundin réttindi þeirra ungmenna sem það héldi í upptökuhælinu, án þess að leiða þau tafarlaust fyrir dóm. Meðal hæstaréttar- dómara á þessum tíma, í nóvember 1942, var einar Arnórs son, sem tók við embætti dómsmálaráðherra í desember sama ár. (Hæsta réttar dómar 1942, bls. 287–288; Íris C. Lárusdóttir, Það er draumur að vera með dáta, bls. 54–57; ÞÍ. Ue. B 1/25. Jóhanna knudsen til Ólafs Lárussonar 13. janúar 1944.) 135 Jóhanna knúdsen „eigum við að eftirláta hernum stúlkubörnin?“, Morgun - blaðið 30. desember 1943, bls. 4–5; ÞÍ. Ue. B/1-9: Jóhanna knudsen til einars Arnórs sonar 9. febrúar 1943. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.