Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 183

Saga - 2013, Blaðsíða 183
við: en torvelt er að sjá hvaða markmiði kólumbus hefur ætlað að ná með skröksögu um ferð sem aldrei var farin. Til þess að hún yrði honum til framdráttar varð hann að halda henni á loft við valdamenn og auglýsa afrek sitt. en það gerði hann ekki … Textinn ber öll einkenni ófullkom- innar minnisgreinar. Hún er bersýnilega ekki ætluð neinum sérstökum viðtakanda eða lesanda, heldur einungis höfundinum sjálfum.27 Sigurður telur jafnframt að kólumbus hafi haft „nokkra hagsmuni af því að halda Íslandsferðinni ekki sérstaklega á loft; hann hefur ekki viljað að aðrir gætu notað sér vitneskju sína og því talið hollast að sitja einn að henni.“ Hér slær höfundur því föstu að „minnis- greinin“ sé rituð áður en kom að vestursiglingunni frægu 1492, enda segir hann skömmu síðar: „Auk þess er líklegt að hann hafi ritað minnisgreinina alllöngu eftir að förin var farin og þá líklegast á Spáni á árunum 1485–91.“ Áður hefur þetta komið fram: „Um frá- sögn kólumbusar í minnisgreininni er annars þetta að segja: kólumbus er ekki lagður af stað frá Genúa 12. desember 1476, þannig að til Lundúna hefur hann ekki verið kominn fyrr en í janúar 1477 og þá varla til Bristol fyrr en í febrúar.“28 Nú vill svo til að engar öruggar heimildir eru til um að kólumb - us hafi nokkru sinni komið til englands hvað þá lengra. Í Leiðar - bókum hans, sem aðeins eru til í afriti Las Casas, segir kólumbus í færslu við 21. desember 1492: „Ég hef eytt 23 árum á sjó og varla dvalið á landi að heitið geti og ég hef séð allt milli austurs og vesturs (og við þetta bætir Las Casas: „og þar á hann við að hann hafi farið norður, það er til englands“) og ég hef komið til Guineu, en hvergi í þessum stöðum finnast svo fullkomnar hafnir …“29 Þarna hefði mátt ætla að hann nefndi Ísland, þ.e. Tile/Thule, sem vissulega væri meira afrek að sigla til en til englands. Þess má svo geta að Las Casas nefnir ekki siglingu til englands í Indíasögu sinni.30 Og í svo- kölluðum Apostillas kólumbusar, eða spássíukroti í nokkrum þeirra bóka er hann átti, nefnir hann á einum stað að hann hafi séð margt merkilegt í Galway á Írlandi en það eru aðeins þrjár línur og þær ásamt innskoti Las Casas eru einu heimildirnar þar sem vísað er til nokkur orð um kristófer kólumbus … 181 27 Sama heimild, bls. 203–204. 28 Sama heimild, bls. 204–205. 29 Christopher Columbus, Leiðarbækur úr fyrstu siglingunni til Indíalanda, bls. 98. 30 Las Casas, Historia de las Indias I, bls. 628. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.