Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 147

Saga - 2013, Blaðsíða 147
ekki þróast frá sameiginlegum rituðum frumtexta heldur verið skrá- settir sérstaklega fyrir hvert þing. Má sjá að ýmis ákvæði hafa upp- haflega verið málamiðlun milli þess sem almennt gilti í kirkjunni og þess sem hlýtur að hafa verið eldri venja, t.d. hve auðvelt var að slíta hjónabandi. Ýmislegt í norsku kristinréttunum er fornlegra en í Grágás enda hafa þeir verið færðir í letur fyrr, væntanlega fyrir 1100, þó einnig megi ætla að við fyrstu skrásetningu hafi flotið með gamlar klausur úr munnlegri geymd. Mest er af fornlegu efni í kristinrétti austan- fjalls, einkum Borgarþings, en minnst í Frostaþingslögum þar sem erkibiskup hafði besta aðstöðu til að beita sér fyrir endurskoðun úreltra kirkjulaga. eftir upphaflega skrásetningu hafa norsku kristindómsbálkarnir þróast, rétt eins og kristinna laga þáttur Grágásar, í safn af ákvæð - um sem hljóta að vera misgömul og hafa aldrei öll í senn verið virk lög.7 Þannig er t.d. vel mögulegt, þó að Borgarþingslög séu í heild hin fornlegustu í Noregi, að einhver ákvæði þeirra séu frá 12. og jafnvel 13. öld og þá jafnvel yngri en samsvarandi reglur í öðrum lögum. Skrifarar eða ritstjórar lagahandritanna hafa að einhverju leyti fellt brott úrelt ákvæði forrita sinna en ekki til hlítar, annaðhvort af vangá eða þeim hefur þótt viðeigandi að halda þeim til haga. engar beinar heimildir eru um breytingar á þessum lögum fyrr en í stjórnartíð Magnúsar konungs erlingssonar. Honum eru eignuð viss nýmæli, m.a. um breytingar á konungserfðum, en ákvæði um þær tilheyrðu kristinrétti. er vafalaust rétt að Magnús — eða öllu heldur faðir hans, erlingur jarl, í samstarfi við eystein erki- biskup — hefur gengist fyrir þeim breytingum, og þá í tengslum við krýningu Magnúsar 1163. Upp úr því er líklegt að erkibiskup hafi ýtt undir frekari endurskoðun á kristinrétti lögþinganna. Svo mikið er víst að kristindómsbálkur Gulaþingslaga var yfirfarinn og skrá- settur í nýrri gerð, kenndri við Magnús konung. eldri gerðina fylgir bölvun barni? 145 7 Ég lærði af Orra vésteinssyni (The Christianization of Iceland. Priests, Power, and Social Change 1000–1300 (Oxford: Oxford University Press 2000)) hve mikilvægt er að nota kristinna laga þátt með þetta sjónarmið í huga. Mína eigin æfingu í að beita því birti ég í greinarstúfi: „Thin on the Ground. Legal evidence of the Availability of Priests in 12th Century Iceland“. Church Centres. Church Centres in Iceland from the 11th to the 13th Century and their Parallels in other Countries. Rit [Snorrastofu] 2. Ritstj. Helgi Þorláksson (Reykholt: Snorrastofa 2005), bls. 95– 102. else Mundal (Barneutbering, bls. 14) leggur einnig áherslu á möguleika þess- arar aðferðar. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.