Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 205

Saga - 2013, Blaðsíða 205
og heimamenn á öðru. Hugmyndin að baki stofnun þessara bæja er aftur á móti sögð sambærileg við áætlanir konungs um að koma á fót kaupstöðum á Íslandi og í Norður-Noregi við lok einokunarverslunar, þótt lítið segi um hverjar þær voru aðrar en að efla efnahag viðkomandi svæða (bls. 109). erfitt er því að leggja mat á þessa staðhæfingu Riis í samhengi þessarar greinar og vantar frekari rök fyrir samlíkingunni. Nokkrir bæir voru stofn - aðir í Bengal á Indlandi og segir af þeim í grein Martins krieger, „Serampore around 1800“. Þar er sagt frá veikburða tilraunum Dana til að reka verk - smiðju og keppa við Breta um völd og áhrif. Sumir bæjanna fengu nöfn dönsku konunganna og einhver hús standa enn frá tímum Dana á þessu svæði. Tilraunir til að stofna bæi í nýlendu Dana á Gullströndinni í Afríku, núverandi Gana, tengjast þrælasölu. Danir höfðu staðið fyrir þrælasölu í um 150 ár og hagnast vel á henni, þegar stjórnvöld ákváðu að banna hana í upp- hafi 19. aldar. Grein eftir Jesper kurt-Nielsen, „Urbanization of the Danish Goldcoast, 1658–1850“, setur þrælasölu Dana í samhengi við kenningar um heimsvalda- og nýlendustefnu og ber hana saman við veldi Breta og Frakka. Bæirnir voru stofnaðir þegar þrælasalan var aflögð í þeim tilgangi að nýta vinnuaflið á plantekrum Dana á staðnum í stað þess að selja þrælana til sömu starfa handan Atlantshafs. Niðurstaðan er að ekki hafi tekist sem skyldi með þessar áætlanir og voru nýlendurnar seldar um miðja 19. öld. einnig veltir höfundur fyrir sér hvers eðlis yfirráð Dana yfir þessum þremur fjarlægu nýlendum, auk svæðanna við Norður-Atlantshaf, hafi verið, en hann kallar þessi svæði öll „colonial possessions“. Niðurstaðan er sú að nýting þessara svæða hafi aldrei náð því að verða „imperial power system“ í höndum Dana, og því má fremur segja að yfirráðin hafi verið á fyrstu stig- um nýlenduvæðingar (bls. 85–87). ein athyglisverðasta greinin um nýlendustefnu og útþenslu ríkisins er eftir Torkild kjærgaard, „A Forgotten Urban Revolution. Urban Settlements and Urbanization in Greenland, 1721–1814“. Hún er einnig skemmtileg aflestrar og segir frá stofnun fjórtán bæja á vesturströnd Grænlands á vegum yfirvalda í gegnum verslunarfélög og trúboð. Allir voru þeir varðir með fallbyssum. Þeir voru stofnsettir á 18. öld og bjó um fimmtungur lands- manna í þeim, sambærilegt hlutfall og bjó í bæjum í Danmörku á svipuðum tíma og var þéttbýlasta svæði ríkisins. Í greininni kemur fram að ekki hafi verið um efnahagslegan ávinning að ræða af nýlendubæjunum (colonies) fyrir konung. Þvert á móti hafi verið þó nokkur útgjöld af stofnun bæjanna, sem réttlætt voru með því að verið væri að ná aftur norsku landi undir ríkið og ná yfirráðum yfir Norður-Atlantshafssvæðinu, gera það að „dansk- norskri tjörn“ (bls. 150). Stofnun þessara bæja er einnig sett í víðara samhengi nýlendustofnunar annarra evrópuríkja við vestanvert Atlantshaf, allt frá Santa Domingo og Rio de Janeiro til New york og fleiri bæja áfram norðurúr. yfirráð Dana náðu á þeim tíma einungis til bæjanna en ekki lands- ins í heild. ritdómar 203 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.