Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 199

Saga - 2013, Blaðsíða 199
margir fræðimenn hafa undirstrikað (má í því samhengi vísa til mann fræð - ings ins Sherry Ortner eða stjórnmálafræðingsins Timothy Mitchell) er atbeini flókið fyrirbæri sem ræða þarf í samhengi við áhrif, og ekki síður taumhald menningar og valds á einstaklinginn. Höfundar hefðu gjarnan mátt flækja og dýpka umfjöllun sína um þetta hugtak, ekki síst vegna þess að hin sérstaka nálgun einsögunnar að sögulegum viðfangsefnum veitir töluvert öðruvísi sýn á atbeina einstaklinga í fortíðinni en önnur fræðileg nálgun. Slík umfjöllun hefði getað verið mikilvægt innlegg í kennilega umræðu um atbeina í hinu stærra fræðilega samhengi þar sem einsögurann- sóknir hafa margar mikilvægar lexíur fram að færa. Ég sakna einnig gagnrýninnar umfjöllunar um heimildanotkun og heim- ildarýni einsögunnar. Reyndar fjallar Sigurður Gylfi á greinargóðan hátt um notkun ‚sjálfsbókmennta‘ (e. ego-documents), en þar sem stór hluti einsögu- rannsókna byggist á annars konar heimildum, ekki síst réttarskjölum, hefði ekki verið úr vegi að ræða á kerfisbundnari hátt um kosti og galla slíkra heim- ilda í ljósi þess hvernig einsögufræðingar hafa nýtt sér þær. Tengt því hefði mátt ræða annað álitamál, sem almennt er of sjaldan talað um meðal sagnfræðinga og á sérstakt erindi við einsöguna vegna þess hversu náið þar er fjallað um líf einstaklinga. Hér á ég við þá siðferðilegu spurningu hvort, eða að hve miklu leyti, sagnfræðingar hafi rétt til þess að grafast fyrir um einkalíf fólks í fortíðinni og opinbera það fyrir lesendum sínum. Þessi spurning er sér- staklega aðkallandi þegar sagnfræðingar nota réttarskjöl til að rannsaka líf fólks. Aðstæðurnar þar sem slíkar heimildir verða til teljast sjaldnast til atburða sem fólk vill halda á lofti í eftirmælum sínum. Frásögn Sigurðar Gylfa af afar persónulegum atburðum í lífi tiltekins einstaklings (bls. 119–121) vekur mann óhjákvæmilega til umhugsunar um þessa spurningu og sömuleiðis til- laga hans um að sagnfræðingar framtíðarinnar rannsaki líf fólks út frá kredit - kortayfirlitum, sjúkraskrám, réttarskjölum, gögnum frá menntastofnunum og öðrum slíkum heimildum (bls. 140). Margir kæra sig ekkert um að hið opin- bera haldi slíkar skrár um sig en komast varla undan því oki. Spurn ing er hvort sagnfræðingar hafi siðferði legan rétt til að opinbera slíkar upp lýsingar að viðkomandi forspurðum. við þeirri spurningu er líklega ekkert endanlegt svar en áhugavert hefði verið að lesa hugleiðingar höfunda um hana. What is Microhistory? er bæði læsilegt og greinargott en líka á margan hátt óhefðbundið yfirlit yfir hugmyndafræði og sagnritunarsögu einsögunn- ar. Ég hefði viljað sjá meiri umfjöllun um ýmis atriði, en það er óhjákvæmi- legt með bók af þessu tagi og kemur ekki niður á gæðum verksins í heild. Þá er óhætt að taka undir með höfundum að hugmyndafræði einsögunnar á fullt erindi við sagnfræði komandi kynslóða og að framlag hennar til fræðigreinarinnar hafi gjörbreytt því hvernig við hugsum um fortíðina og rannsóknir á henni. Það þarf að halda á lífi því erindi einsögunnar að grafa undan viðteknum sannindum og sögulegum einföldunum og þessi bók er mikilvægt framlag í þá átt. ritdómar 197 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.