Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 194

Saga - 2013, Blaðsíða 194
kallað er trúarmenning í evrópu sem einkennist af því að trúarstofnanir (í þessu tilviki kirkjan) og trúarleg tákn og tengingar eru hvarvetna sýnileg á yfirborði samfélagsins, líkt og gerist nú á dögum meðal múslima. við slíkar aðstæður verður hlutur kirkjunnar í samfélagsmótuninni seint ofmetinn, a.m.k. er ómögulegt að taka hana út fyrir sviga í sögurannsóknum. Á síðustu áratugum hefur kirkjan sem sé komið til baka sem eðlilegur og gefandi þáttur í miðaldarannsóknum. væri kirkjan á annað borð tekin inn í myndina var það tíðum gert út frá átakasjónarhorni sem stillti henni upp sem andstæðingi ríkisins. Hér er athyglinni beint að fjölþættara og oft jákvæðara samspili þessara tveggja lykilstofnana miðaldasamfélagsins. Þetta nýja sjónarhorn og afrakstur þess, sem hér er til umfjöllunar, hefur tvímælalaust auðgað miðaldasöguna og miðaldafræðin. Í það minnsta hefðu rannsóknir á hinu „stór-norska“ áhrifasvæði á „langri 14. öld“ orðið þrengri án þess, og hlutur kirkjunnar í að binda það saman orðið mun fátæklegri. „Norska kirkjan“, þ.e. erkibiskupsdæmið í Niðarósi, gat lagt til fjölmarga pólitíska, efnahagslega og menningarlega þætti sem áhrif höfðu í þessu sambandi auk hinna trúarlegu. Miðaldakirkjan bjó að þéttriðnu neti starfs- og stjórnsýslueininga. erki - biskupsdæmið skiptist upp í 11 biskupsdæmi, þar af sex utan Noregs sjálfs, og um 1800 söfnuði, þar af um 500 í „hjálendunum“. Þá starfaði 31 klaustur í Noregi og 13 á norska áhrifasvæðinu. Auðvitað voru tengslin við miðstöðina í Niðarósi missterk. erkibiskupsdæmið náði yfir Orkneyjar og Hjaltland, Færeyjar, Ísland og Grænland auk Noregs sjálfs. Suðureyjar og Mön voru auk þess framan af á áhrifasvæði þess en sameinuðust síðar kirkj- unni á Bretlandseyjum, þ.e. erkibiskupsdæmunum í york og St. Andrews. Með hnignun norrænnar byggðar á Grænlandi lagðist Garðabiskupsdæmi af. Þá voru áhrif erkibiskups á Íslandi mismikil. Þau fóru framan af vaxandi. erkibiskup tók þannig yfir biskupstilnefningar til Hóla og Skálholts um 1237. Á tímabilinu frá um 1390 og fram um miðja 15. öld voru áhrif hans hins vegar mjög takmörkuð, en þá veittu páfar biskupsembættin mönnum víða að. Það er þó ekki að efa að þessir innviðir kirkjunnar urðu til að tengja áhrifasvæðið vestanhafs við Noreg og hafa t.d. stuðlað að því beint og óbeint að Ísland varð hluti af norska ríkinu. Undir allar þær kirkjulegu stofnanir sem að ofan getur heyrðu umtalsverðar jarðeignir sem færðust úr forræði veraldlegra forsjármanna til kirkjulegra eftir því sem leið á miðaldir, og jók það félags- og efnahagsleg áhrif kirkjunnar. Af huglægari þáttum sem kirkjan lagði af mörkum má nefna sagnaritun, áhrif á löggjöf og dómsmál og ekki síst dýrkun heilags Ólafs, Rex Perpetuus Norwegiae sem átti ekki lítinn þátt í að binda erkibiskupsdæmið saman, en honum voru helgaðir yfir 90 helgidómar, klaustur, kirkjur og kapellur í hjálendunum. Ritgerðunum 15 er skipað saman í fjórar landfræðilegar blokkir. Sú fyrsta nálgast viðfangsefni út frá þungamiðju erkibiskupsdæmisins. Þar er að finna yfirlitsgrein ritstjórans, sem tengir ritið um margt saman, grein um ritdómar192 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.