Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 44

Saga - 2013, Blaðsíða 44
félögum sem skrifuðu síðar um málið. espólín og Gísli segja að Agnes hafi eggjað Friðrik „mjög og kvaðst sjálf skyldi að vinna ef Friðrik æðraðist, greip hann þá hníf og stakk hann stingi marga, eftir þeirra eigin sögn, en sumir segja að Agnes ynni og á honum og það ætlum vér satt vera.“151 Athygli vekur að espólín og Gísli segjast hafa fregnir af frásögn sakborninga um gjörðir Friðriks en trúa henni ekki og þykjast vita betur um aðkomu Agnesar. Reyndar bendir ekkert til þess í ritum þeirra að þeir hafi haft beinan að- gang að sjálfum yfirheyrslunum. Tómas á Þverá og Brynjúlfur frá Minna-Núpi eru af dráttarlausari í framsetningu sinni en espólín og Gísli: „Lögðu þau nú til hans með hnífunum en hann snaraðist fram úr rúminu; réðust þau þá á hann bæði og stungu hann sem tíðast svo hann leið í ómegin; hugðu þau hann dauðan. Þá vitkaðist hann aftur til hálfs og mælti nokkur orð í óráði. Þau stungu hann þá enn marga stingi og kom svo að þau gengu af honum dauð - um.“152 engum vafa er undirorpið að Agnes Magnúsdóttir tók ekki þátt í morðinu á Natani ketilssyni á þann hátt sem þeir espólín, Gísli, Tómas og Brynjúlfur lýsa. Um það er allt sakafólkið sammála. Agnes flúði meira að segja baðstofuna þegar Friðrik tók að munda hnífinn. vissulega átti Agnes sinn örlagaríka þátt í morðbrennunni og reyndi ekki að koma í veg fyrir hana. Þannig er engin ástæða til þess að draga úr hennar hlut, en hún stóð ekki jafn grimmilega að verki og fjórmenningarnir segja. en þáttur Agnesar í aðdraganda morðvígsins hefur einnig verið miklaður í frásögnum þeirra þar sem því er jafnvel haldið fram að hún hafi verið ástfangin af Natani ketilssyni en sú ást hafi síðan breyst í hatur. Blinduð af ást og hatri? Sú saga virðist fljótt hafa komist á kreik að einhverskonar kynferðis- eða ástarsamband hafi verið milli Agnesar Magnúsdóttur og Natans eggert þór bernharðsson42 151 Gísli konráðsson, Sagan af Natan Ketilssyni, bls. 57. — Sbr. Gísli konráðsson, Húnvetninga saga 2, bls. 658–659. — Sbr. Lbs. Lbs. 2663 4to. Jón espólín, Húnvetninga saga, annar hluti, bls. 107; Lbs. JS. 123 8vo. Gísli konráðsson, Sagan af Natani ketilssyni, bls. 130–131. 152 Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi, Saga Natans Ketilssonar, bls. 105. — Sbr. Lbs. Lbs. 1933 8vo. Tómas Guðmundsson, Sagan af Natan ketilssyni, bls. 82– 83. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:03 Page 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.