Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 56

Saga - 2013, Blaðsíða 56
Miðfirði og bók Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi. Náin tengsl eru á milli skrifa Jóns espólíns og Gísla sem og milli Tómasar á Þverá og Brynjúlfs frá Minna-Núpi. Frásagnir fjórmenninganna voru bornar saman við það sem sakborningarnir í morðmálinu sögðu sjálfir í yfir heyrslum Björns Blöndals sýslumanns eftir morð - brennuna. vissulega hafa þeir espólín, Gísli, Tómas og Brynjúlfur rétt fyrir sér um eitt og annað, en samanburðurinn leiðir oft í ljós að í veigamiklum atriðum standast frásagnir þeirra ekki skoðun réttar- gagna og annarra frumheimilda. Hvað veldur þessum mun á síðari tíma frásögn, jafnvel þótt skrif uð sé fáeinum árum eftir atburð, og samtímafrásögn þátttak- enda? Skýringin þarf í sjálfu sér ekki að vera flókin: Atriði skolast til í tíma og rúmi, brenglast í tímans rás og á ferðalögum milli héraða og manna. Í munnlegri geymd má búast við tilhæfulausum viðbót- um. Jón espólín situr í Skagafirði og heyrir sögur af málinu, Gísli kon ráðs son er líka Skagfirðingur, að vísu frændi Natans ketilssonar, en nánast allt sem tengist morðbrennunni er í handriti espólíns, læri föður hans, frá því um og upp úr 1830. Tómas Guðmundsson á Þverá er unglingur í Miðfirði þegar atburðirnir gerast og sest svo niður um þrjátíu árum síðar og skrifar um málið, byggir á minni og frásögnum annarra. Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi er Sunn - lend ingur langt frá vettvangi og kemur enn síðar að málinu og treystir á eldri skrif og frásagnir fólks sem fæst þekkti til málsins af eigin raun. Strax í fyrstu yfirheyrslum yfir sakborningunum fékk Björn Blöndal sýslumaður fram játningar þeirra. eftir það þurfti hann í sjálfu sér ekki að spyrja mikið meira út í tildrög morðsins og dýpri ástæður. Í raun nægði honum að Agnes Magnúsdóttir, Friðrik Sigurðsson og Sigríður Guðmundsdóttir játuðu strax skilmerkilega að hafa myrt Natan ketilsson og Pétur Jónsson, síðan rænt búið að Illugastöðum, falið þýfið og kveikt í bænum til að hylja slóð sína. Undirréttardómur sýslumanns var líka í samræmi við það en hann varð síðan grunnur inn að dómi Landsyfirréttar í Reykjavík og Hæsta réttar í kaup manna höfn. Í yfirheyrslum Blöndals sýslumanns fengust yfirleitt skýrar og fremur vafningalausar upplýsingar, stundum um viðkvæma hluti. Frásagnirnar sem einkenna sagnaþættina stangast iðulega á við nákvæmar lýsingar þeirra Agnesar Magnúsdóttur, Sigríðar Guð - munds dóttur og Friðriks Sigurðssonar. Þar er hlutur Agnesar sýnu verstur miðað við það sem gerðist samkvæmt dómsskjölunum. eggert þór bernharðsson54 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.