Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 42

Saga - 2013, Blaðsíða 42
hjálp aði Agnes honum til þess eftir hans skipun“, segir Sigríður.137 Þar sem Agnes stóð yfir líki Natans sagði hún „að nú væri hann ekki að lasp úvera138 sig til eður neitt af kvenfólki.“139 Þannig myndi hann ekki framar ausa hana eða annað kvenfólk skömmum. Friðrik rak út allt sauðfé sem var að venju í bænum. Að því loknu sóttu þau öll lýsi fram í búr, smurðu líkin, sóttu síðan eld í trogi og kveiktu í rúminu og koffortinu sem eftir var og stóð hjá rúminu.140 Þegar „búið hafi verið að kveikja í rúminu sem líkamarnir hafi í legið, hafi allt fyllst með svælu, svo þau hafi ei getað þar inni verið.“141 Agnes brenndi fatagarma sem hún átti, í þeim tilgangi að gera sennilegra að húsið hefði brunnið af voðaeldi. Hið sama gerði Sigríður.142 Þegar bálið var komið í alla baðstofuna og rjáfrið farið að detta niður segir Friðrik að þau Agnes hafi haldið á brott, en áður en hann fór þvoði hann „allt blóð úr treyju og buxum og undum við [Agnes] það svo aftur.“143 Hann sagði Agnesi að fara að Stapakoti og segja frá húsbrunanum og var búinn að leggja fyrir hana hvernig „hún skyldi frá því segja.“144 Þau urðu samferða þangað en Friðrik hélt áfram að Tungukoti og sagðist hafa legið úti.145 Þegar Friðrik og Agnes héldu burtu var kviknað vel í baðstofunni á Illugastöðum. Sigríður kvaddi Friðrik með því að þakka honum fyrir komuna, hið sama gerði Agnes þegar leiðir skildi hjá Stapa koti.146 Allan tímann var gert ráð fyrir húsbrunanum eftir morðið til þess að dylja það, en áður en Friðrik fór segir Agnes að hann hafi tjáð sér og Sigríði „að þó þær segðu frá þessu morði skyldi hann segja þær ljúga það.“147 Sigríður fór í fjósið með barnið eggert þór bernharðsson40 þessar sagnir eru r-lausar ólíkt „laspra“). en hvað hefur aflagast og hvað er upprunalegt er óljósara. Svo hún er líklega að vísa til skammanna en NB, hún segir ekki að tilgangur morðsins hafi verið að stöðva þær heldur stöðvast þær af því Natan er dauður. Svo ég sé ekki annað en fallast verði á það að umrædd orð eigi við hinar ofsafengnu skammir sem Natan hellti yfir vinnu- konur sínar.“ 139 ÞÍ. Sýsluskjalasafn. Hún. GA/7, 2. 1827–1830. Dóma- og þingbók, bls. 246. 140 Sama heimild, bls. 160, 191 og 206. 141 Sama heimild, bls. 220. 142 Sama heimild, bls. 220 og 244. 143 Sama heimild, bls. 191. 144 Sama heimild, bls. 165. 145 Sama heimild, bls. 168–170 og 191. 146 Sama heimild, bls. 253. 147 Sama heimild, bls. 164. 148 Sama heimild, bls. 160. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:03 Page 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.