Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 177

Saga - 2013, Blaðsíða 177
greininni 1833 komst hann í nýjar heimildir, meðal annars hið ágæta þriggja binda verk Washington Irwings, The Life and Voyages of Christopher Columbus, sem hafa auðveldað honum skrifin.14 Finnur slær því föstu að kólumbus hafi komið til Íslands og fengið þar upplýsingar um lönd í vestri og telur ekki ósennilegt að hann hafi hitt að máli Magnús eyjólfsson Skálholtsbiskup, þar sem hann vísiteraði í Hvalfirði vorið eða sumarið 1477. Magnús hafði verið ábóti í Helgafellsklaustri, en á þeim slóðum voru vestursigl- ingarnar sagðar best þekktar. Hann telur því einsýnt að kólumbus hafi fengið upplýsingar um Ameríkusiglingar Íslendinga fyrrum í ferð sinni til Íslands og hér hafi verið lagður grunnurinn að fyrirætl- unum hans að sigla til Asíulanda í vestur. eins og áður hefur komið fram kom Indíasaga Las Casas ekki út fyrr en 1875 og því ljóst að Finnur gat ekki nýtt sér þær upplýsingar sem þar koma fram; ekki hefur hann skoðað handrit Las Casas. Bókin var hins vegar komin út þegar Þorvaldur Thoroddsen skrifaði um meinta Íslandssiglingu kólumbusar. Röksemdafærsla Þorvaldar ber vott um vinnubrögð hins varkára og vandvirka raunvísinda- manns. Hann byggir sínar ályktanir og niðurstöður eingöngu á text- anum og reynir ekki að geta í eyðurnar eins og Finnur gerir. Og þó hann virðist ekki átta sig á tímasetningu bréfsins kemur það ekki að sök þar sem hann taldi bréf kólumbusar frá 1495 ónýta heimild sem ekkert væri á byggjandi. Í Landfræðissögu Íslands birtir hann bréfið eins og það er í ævisögu Hernandos, sonar kólumbusar, og bendir á þau atriði er hæpnust geta talist.15 Síðan segir hann: „Þó nú þessi frásögn sé svo merkilega ruglingsleg, þá gæti þó vel hugsazt, að Columbus hafi komið til Íslands, þó bréfið eiginlega alls ekki sanni neitt um það; að hann hafi komið hér á höfn eða á land.“ Um skrif Finns segir Þorvaldur hins vegar: [hann] hefir fyrstur ritað um þetta mál og byggir háa loptkastala á frá- sögninni um ferð Columbusar til Tile. Það er reyndar ekki alveg óhugsanlegt, að Columbus geti hafa fengið einhverjar fregnir um ferðir Íslendinga til Grænlands og vínlands, en vér höfum ekki hina minnstu vissu fyrir því, að svo hafi verið; eptir því, sem menn nú vita, sýnist allt vera á móti þessari skoðun, en lítið eða ekkert henni til sönnunar. nokkur orð um kristófer kólumbus … 175 14 Washington Irwing, The Life and Voyages of Christopher Columbus (London: Cassell & Co. 1885 [1827]). 15 Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðissaga Íslands I (Reykjavík: Ormstunga 2003), bls. 92–94. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.